Verkfallið hafði áhrif á ferðir um 20 þúsund flugfarþega Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2017 14:41 Verkfall flugvirkja Icelandair hófst að morgni 17. desember síðastliðinn. Vísir/Vilhelm Fella þurfti niður 64 flug Icelandair, eða um helming allra fluga flugfélagsins, á meðan á verkfalli flugvirkja félagsins stóð yfir. Alls hafði verkfallið áhrif á samtals um 20 þúsund flugfarþega. Þetta kemur fram í svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn fréttastofu. Skrifað var undir nýjan kjarasamning í nótt og var verkfallinu frestað um fjórar vikur. Gildir samningurinn til ársloka 2019, en launahækkanir hafa ekki verið gefnar upp. Félagsmenn munu kjósa um samninginn á næstu dögum. Verkfallið stóð í alls 46 klukkustundir og voru það 260 flugvirkjar hjá Icelandair sem lögðu niður störf. Guðjón segir að enn eigi eftir að taka saman það tjón sem flugfélagið hafi orðið fyrir vegna verkfallsins. Eftir að verkfallið skall á tók verð hlutabréfa Icelandair skarpa dýfu. Snemma dags í gær höfðu þau farið niður um 3,26 prósent á einum tímapunkti. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa þau hins vegar hækkað um 6,23 prósent og nema viðskipti bréfanna 469 milljónum króna. Reiknað er með að áætlunarflug Icelandair verði komið í eðlilegt horf á morgun. Fréttir af flugi Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Hlutabréf í Icelandair snarhækka eftir að samningar náðust Hækkunin nemur 6,59 prósentum það sem af er af degi. Samninganefndir Icelandair, Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning klukkan fjögur í nótt og var verkfalli flugvirkja hjá Icelandair frestað um fjórar vikur. 19. desember 2017 10:19 Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18. desember 2017 04:00 Verkfalli flugvirkja frestað um fjórar vikur Nýr kjarasamningur undirritaður 19. desember 2017 04:27 Mest lesið Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Fella þurfti niður 64 flug Icelandair, eða um helming allra fluga flugfélagsins, á meðan á verkfalli flugvirkja félagsins stóð yfir. Alls hafði verkfallið áhrif á samtals um 20 þúsund flugfarþega. Þetta kemur fram í svari Guðjóns Arngrímssonar, upplýsingafulltrúa Icelandair, við fyrirspurn fréttastofu. Skrifað var undir nýjan kjarasamning í nótt og var verkfallinu frestað um fjórar vikur. Gildir samningurinn til ársloka 2019, en launahækkanir hafa ekki verið gefnar upp. Félagsmenn munu kjósa um samninginn á næstu dögum. Verkfallið stóð í alls 46 klukkustundir og voru það 260 flugvirkjar hjá Icelandair sem lögðu niður störf. Guðjón segir að enn eigi eftir að taka saman það tjón sem flugfélagið hafi orðið fyrir vegna verkfallsins. Eftir að verkfallið skall á tók verð hlutabréfa Icelandair skarpa dýfu. Snemma dags í gær höfðu þau farið niður um 3,26 prósent á einum tímapunkti. Þegar þessi frétt er skrifuð hafa þau hins vegar hækkað um 6,23 prósent og nema viðskipti bréfanna 469 milljónum króna. Reiknað er með að áætlunarflug Icelandair verði komið í eðlilegt horf á morgun.
Fréttir af flugi Kjaramál Verkfall flugvirkja Icelandair Tengdar fréttir Hlutabréf í Icelandair snarhækka eftir að samningar náðust Hækkunin nemur 6,59 prósentum það sem af er af degi. Samninganefndir Icelandair, Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning klukkan fjögur í nótt og var verkfalli flugvirkja hjá Icelandair frestað um fjórar vikur. 19. desember 2017 10:19 Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18. desember 2017 04:00 Verkfalli flugvirkja frestað um fjórar vikur Nýr kjarasamningur undirritaður 19. desember 2017 04:27 Mest lesið Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Viðskipti innlent Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Atvinnulíf Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Viðskipti innlent Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Viðskipti innlent Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Viðskipti innlent Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Viðskipti erlent Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir Atvinnulíf Verðstríð á jólabókamarkaði og hátt í þrefaldur verðmunur Neytendur Verð á kaffi sögulega hátt Viðskipti erlent Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Helgi segir mennina ýmist ekkert eða lítið hafa unnið hjá Sling Helgi þarf að greiða starfsmönnunum milljónirnar 67 Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Ari og Ágúst til Reita Ásdís Eir, Arnheiður og Ólöf Helga nýir forstöðumenn hjá Lyfju Tilnefningar til bestu íslensku vörumerkjanna Opinberir starfsmenn séu með nítján prósent betri kjör Hefur styrkt KR um 300 milljónir Kaup Símans á Noona gengin í gegn Breytir gömlu heilsugæslunni í sex íbúðir KEA hefur innreið á íbúðaleigumarkað á Akureyri Hætta við skerðingar norðan- og austantil Bein útsending: Sameiginleg fjárfestakynning Marel og JBT Stefnu Samskipa gegn Eimskipi vísað frá dómi Wok to Walk opnar á Smáratorgi Krafa upp á 650 milljónir varði ekki verulega hagsmuni Samskip fá áheyrn Hæstaréttar í samkeppnismálinu Margrét tekur við nýju hlutverki hjá Advania Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Fjölmiðlar á landsbyggðinni fá rúma milljón hver Kapp kaupir bandarískt félag Sesselja nýr forstjóri Genis Álfrún leiðir almannatengslin hjá Íslandsstofu Spá óbreyttri verðbólgu næstu tvo mánuði Súkkulaðið verði dýrara hjá öllum um páskana Aðstoðarmaður Katrínar til Aton Lánakvótar svarið við háum vöxtum húsnæðislána Spánverjar sólgnir í íslenskar gellur Brotajárnsfyrirtæki metið á milljarða í kaupum Styrkáss Sækja reynslubolta í viðskiptagreind til Cubus Sjá meira
Hlutabréf í Icelandair snarhækka eftir að samningar náðust Hækkunin nemur 6,59 prósentum það sem af er af degi. Samninganefndir Icelandair, Samtaka atvinnulífsins og Flugvirkjafélags Íslands skrifuðu undir nýjan kjarasamning klukkan fjögur í nótt og var verkfalli flugvirkja hjá Icelandair frestað um fjórar vikur. 19. desember 2017 10:19
Meint verkfallsbrot tekin til skoðunar Meðal þess sem verður tekið til skoðunar er hvort gengið hafi verið í störf flugvirkja á meðan á verkfalli stóð. 18. desember 2017 04:00