Adwoa Aboah fyrirsæta ársins Ritstjórn skrifar 5. desember 2017 09:30 Glamour/Getty Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano. Fréttir ársins 2017 Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour
Fyrirsætan Adwoa Aboah var valin fyrirsæta ársins á bresku tískuverðlaununum í London í gær. Þar skaut hún meðal annars Kaiu Gerber og báðar Hadid systurnar. Breska fyrirsætan og aktívistinn hefur átt mjög gott ár sem meðal annars fékk þann heiður að prýða forsíðu fyrsta breska Vogue undir stjórn nýs ritstjóra, var í Pirelli dagatalinu fræga og gengið tískupallinn og prýtt herferðir helstu tískuhúsa í heiminum í dag. Adwoa Aboah er 25 ára og heldur úti samtökunum Gurls Talk. Við eigum án efa eftir að sjá meira af henni í framtíðinni. Edward Enniful, Adwoa Aboah og John Galliano.
Fréttir ársins 2017 Mest lesið Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Casino að hætti Chanel Glamour Þrjú dress á þriðjudegi Glamour Airwaves dress dagsins: Velúr frá toppi til táar Glamour Kim Kardashian og Kanye West búin að eignast stelpu Glamour Gakktu til kosninga í þínum bestu klæðum Glamour Nýr yfirhönnuður Givenchy ráðinn Glamour Donald Trump fundaði með eiganda Louis Vuitton Glamour Frances Bean Cobain andlit Marc Jacobs Glamour Tískuvikan í Kaupmannahöfn fer vel af stað Glamour