Al Franken segir af sér Samúel Karl Ólason skrifar 7. desember 2017 17:03 Al Franken, öldungadeildarþingmaður Demókrataflokksins fyrir Minnesota. Vísir/AFP Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017 Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Öldungadeildarþingmaðurinn Al Franken ætlar að segja af sér á næstu vikum. Það gerir hann í kjölfar ásakana um að hafa brotið kynferðislega gegn konum. Franken sagði nú fyrir skömmu að þó hann væri að segja sæti sínu á þinginu lausu ætlaði hann ekki að þaga. þar að auki sagði hann að hann muni öðruvísi eftir samskiptum sínum en þær konur sem hafa sakað hann um að brjóta gegn sér. „Ég veit hver ég er.“ Franken sagði einnig að það væri kaldhæðnislegt að hann væri að segja af sér á sama tíma og að Donald Trump, sem hefði montað sig af því að geta káfað á píkum kvenna í skjóli frægðar sinnar, væri forseti. Einnig væri maður sem hefði ítrekað elst við táningsstúlkur og hefði verið sakaður um að hafa brotið gegn nokkrum stúlkum að bjóða sig fram til þingsins með fullum stuðningi Repúblikanaflokksins og Hvíta hússins. „Þessi ákvörðun er þó ekki um mig. Hún er um kjósendur Minnesota,“ sagði Franken. Margir þingmenn Demókrataflokksins hafa á undanförnum dögum kallað eftir því að Franken myndi segja af sér. Á síðustu vikum hafa minnst sex konur stigið fram og sakað hann um kynferðislega áreitni. Hann hefur beðist afsökunar og annað hvort sagt að hann hafi ekki ætlað sér að særa neinn, eða sagt að hann muni ekki eftir því að umrædd atvik hafi verið eins og konurnar hafa lýst þeim. Franken calls it ironic that he's resigning "while a man who's bragged on tape about his history of sexual assault sits in the oval office, and a man who repeatedly preyed upon young girls campaigns for the Senate with the full support of his party." pic.twitter.com/wyhwsgAF1m— BuzzFeed News (@BuzzFeedNews) December 7, 2017 Sen. Franken: "Even on the worst day of my political life, I feel like it's all been worth it." pic.twitter.com/YkcsPfYeQm— NBC News (@NBCNews) December 7, 2017
Bandaríkin Þingkosningar í Bandaríkjunum Donald Trump MeToo Tengdar fréttir Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07 Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15 Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34 Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15 Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30 Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45 Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54 Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Sjá meira
Önnur kona sakar þingmann demókrata um áreitni Al Franken er nú sakaður um að hafa gripið í rass konu þegar hann var orðinn þingmaður. Hann hafði áður beðið konu afsökunar á atviki sem átti sér stað áður en stjórnmálaferill hans hófst. 20. nóvember 2017 19:07
Valkvæð hneysklun forsetans með grugguga fortíð Það er ekki sama Jón og séra Jón. 17. nóvember 2017 21:15
Ætlar ekki að segja af sér vegna ásakana um kynferðislega áreitni Hlakkar til að mæta til vinnu. 26. nóvember 2017 23:34
Sakaður um að káfa á sofandi konu Útvarpskonan Leeann Tweeden segir öldungadeildarþingmanninn Al Franken hafa káfað á sér þegar hún var sofandi og kysst hana gegn vilja hennar. 16. nóvember 2017 18:15
Þingmenn Demókrata hvetja Franken til afsagnar Fjöldi kvenna hafa að undanförnu sakað þingmann Demókrata, Al Franken, um að hafa áreitt sig kynferðislega. 7. desember 2017 08:30
Íslenskar konur í stjórnmálum segja af áreitni og ofbeldi kollega Hundruð hyggjast stíga saman fram, deila reynslu sinni og kalla eftir breytingum. 21. nóvember 2017 14:45
Konur Saturday Night Live styðja Franken Alls 36 konur sem störfuðu með þingmanninum segja hann hafa komið fram við þær af mikilli virðingu. 21. nóvember 2017 14:54