Puigdemont skýrir ekki mál sitt Stefán Ó. Jónsson skrifar 16. október 2017 08:01 Carles Puigdemont tók við embætti heimastjórnar Katalóníu snemma árs 2016. Vísir/AFP Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær. Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Forseti sjálfstjórnarhéraðsins Katalóníu á Spáni, hefur sent stjórnvöldum í Madríd bréf, en þar sker hann ekki úr um hvort Katalónía hafi lýst yfir sjálfstæði. Mariano Rajoy, forsætisráðherra Spánar, hafði sett Carles Puigdemont afarkosti og skipað honum að skýra mál sitt í dag og rann fresturinn út núna klukkan átta. Puigdemont hafði í kjölfar atkvæðagreiðslunnar um sjálfstæði Katalóníu skrifað undir sjálfstæðisyfirlýsingu, en frestað því að málið kæmi til framkvæmda um óákveðinn tíma, til þess að samtal gæti átt sér stað á milli yfirvalda í Katalóníu og í höfuðborginni Madríd.Sjá einnig: Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Rajoy og félagar hans í spænsku ríkisstjórninni vildu hinsvegar fá skýr svör um hver staðan væri og skipuðu Puigdemont að skýra mál sitt. Ef hann myndi lýsa einhliða yfir sjálfstæði kæmi sterklega til greina að svipta Katalóníu sjálfstjórnarréttindum sem héraðið hefur í dag og flytja alla stjórn héraðsins til Madrídar. Í bréfi Puigdemonts sem barst í morgun er þó ekki skorið úr um málið, heldur stingur hann upp á tveggja mánaða tímabili sem notað verði til samningaviðræðna. Ekki er ljóst hver viðbrögð Madrídar verða, en talið er líklegt að stjórnvöld framlengi frestinn þó fram á fimmtudag áður en í harðbakkann slær.
Sjálfstæðisbarátta Katalóníu Tengdar fréttir Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00 Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00 Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57 Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Sjá meira
Hafna samningaviðræðum Katalóna Ríkisstjórn Spánar hafnar alfarið yfirlýsingum Carles Puigdemont forseta Katalóníu um væntanlegt sjálfstæði héraðsins frá Spáni. 11. október 2017 07:00
Hótar aðgerðum og biður um skýrmælgi Ríkisstjórn Spánar hótar enn á ný að svipta Katalóníu sjálfsstjórnarréttindum. Forsætisráðherrann biður forseta Katalóníu um að útskýra áform sín um sjálfstæðisyfirlýsingu héraðsins. 12. október 2017 06:00
Forseti Katalóníu með óskipta athygli Evrópu Carles Puigdemont þarf að útskýra mál sitt fyrir stjórnvöldum í Madríd á Spáni fyrir klukkan átta í dag. 16. október 2017 06:57