Bein útsending: Ráðherra, siðfræðingur og sérfræðingur í refsirétti ræða um uppreist æru Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 28. september 2017 11:30 Mikið hefur mætt á Sigríði Á. Andersen dómsmálaráðherra í tengslum við uppreist æru en ákvæði um uppreist æru voru felld úr lögum á lokaandartökum nýafstaðins þings. Vísir/Anton Brink Íslandsdeild sambands evrópskra laganema, ELSA Ísland, í samstarfi við Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, stendur fyrir málþingi um réttarumhverfi uppreistar æru. Málþingið hefst klukkan 12 og verður því streymt beint á Vísi. Um er að ræða fyrsta málþing vetrarins þar sem tekið verður á þremur sjónarhornum málefnis sem hefur verið fyrirferðarmikið í umræðunni að undanförnu. Á málþinginu verður rætt um heimspekileg atriði, refsivernd þeirra sem hlotið hafa uppreist æru og tengsl við tjáningarfrelsið ásamt væntanlegum breytingum á réttarumhverfi uppreistar æru. Framsögumenn á málþinginu verða: Jón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor í refsirétti við Lagadeild Háskóla Íslands, en erindi hans verður um lagaleg skilyrði og sjónarmið um æruvernd í ljósi 2. og 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar. Henrý Alexander Henrýsson, sérfræðingur við Siðfræðistofnun, mun flytja erindi varðandi siðfræðileg rök með og á móti því að dæmdum afbrotamönnum sé veitt uppreist æra og greiningu milli ólíkra tegunda afbrota í því samhengi. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, mun flytja erindi er snýr að uppreist æru í tengslum við refsistefnu á Íslandi. Að framsögum loknum verður opnað fyrir spurningar úr sal og af Twitter sem berast undir myllumerkinu #elsaxorator. Fundarstjóri verður Guðni Friðrik Oddsson, funda- og ráðstefnustjóri Íslandsdeildar ELSA. Málþingið er opið öllum en hægt verður að fylgjast með því sem fram fer í beinni útsendingu hér að neðan. Uppreist æru Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira
Íslandsdeild sambands evrópskra laganema, ELSA Ísland, í samstarfi við Orator, félag laganema við Háskóla Íslands, stendur fyrir málþingi um réttarumhverfi uppreistar æru. Málþingið hefst klukkan 12 og verður því streymt beint á Vísi. Um er að ræða fyrsta málþing vetrarins þar sem tekið verður á þremur sjónarhornum málefnis sem hefur verið fyrirferðarmikið í umræðunni að undanförnu. Á málþinginu verður rætt um heimspekileg atriði, refsivernd þeirra sem hlotið hafa uppreist æru og tengsl við tjáningarfrelsið ásamt væntanlegum breytingum á réttarumhverfi uppreistar æru. Framsögumenn á málþinginu verða: Jón Þór Ólason, héraðsdómslögmaður og lektor í refsirétti við Lagadeild Háskóla Íslands, en erindi hans verður um lagaleg skilyrði og sjónarmið um æruvernd í ljósi 2. og 3. mgr. 73. gr. stjórnarskrárinnar. Henrý Alexander Henrýsson, sérfræðingur við Siðfræðistofnun, mun flytja erindi varðandi siðfræðileg rök með og á móti því að dæmdum afbrotamönnum sé veitt uppreist æra og greiningu milli ólíkra tegunda afbrota í því samhengi. Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, mun flytja erindi er snýr að uppreist æru í tengslum við refsistefnu á Íslandi. Að framsögum loknum verður opnað fyrir spurningar úr sal og af Twitter sem berast undir myllumerkinu #elsaxorator. Fundarstjóri verður Guðni Friðrik Oddsson, funda- og ráðstefnustjóri Íslandsdeildar ELSA. Málþingið er opið öllum en hægt verður að fylgjast með því sem fram fer í beinni útsendingu hér að neðan.
Uppreist æru Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Kennaraverkfalli frestað Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Þessi mættu best og verst í þinginu Innlent Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Innlent Fleiri fréttir Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Heilskimun Intuens enn til skoðunar hjá landlæknisembættinu Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í íshellaferð Æfing lögreglu og fíkniefnamál ollu misskilningi Þessi mættu best og verst í þinginu Sakborningur í Elko-málinu líka grunaður um heimilisofbeldi Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Sjá meira