Facebook í vandræðum Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. ágúst 2017 14:31 Notendur jafnt í síma sem tölvu hafa átt erfitt með að komast inn á Facebook. Vísir/Getty Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki. Facebook Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Þúsundur notenda Facebook um allan heim hafa átt í erfiðleikum með að skrá sig inn á samskiptamiðilinn í dag. Aðrir, sem ýmist hafa verið skráðir inn eða hefur tekist það með herkjum, hafa orðið var við að Facebook er þungt í vöfum. Einhverjir hafa fengið meldingu um að unnið sé að viðgerðum, öðrum er tjáð að aðgangurinn þeirra sé óvirkur. Þannig hafa þeir jafnt átt í vandræðum með að birta færslur sem og að nýta Messenger-spjallforritið. Notendur í tölvu sem og í snjalltækjum hafa kvartað undan gallanum og þá hafa notendur Instagram, sem er í eigu Facebook, einnig orðið varir við tæknivandamál. Facebook hefur ekki enn tjáð sig um málið en fréttin verður uppfærð þegar eitthvað liggur fyrir um hvað býr að baki.
Facebook Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira