Litríkir skandinavískir tískulaukar Ritstjórn skrifar 14. ágúst 2017 08:15 Glamour/Getty Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið! Glamour Tíska Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Litríkar sumarneglur Glamour
Það fór fram tískuvika hjá frændum okkar í Kaupmannahöfn í síðustu viku og Glamour var að sjálfsögðu á staðnum til að fanga stemminguna, tísku og trend. Meira um það í Septemberblaði Glamour sem kemur út í lok mánaðar. Þangað til er hægt að hita upp með fallegum götutískumyndum en gestir tískuvikunnar voru smekklegir að venju þar sem litadýrðin var allsráðandi. Förum litaglöð inn í haustið!
Glamour Tíska Mest lesið Gigi biðst afsökunar á Melania Trump eftirhermunni Glamour Bella Hadid er nýtt andlit Dior Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Kendall blæs á sögusagnir um lýtaaðgerðir Glamour Fossar í Grand Palais hjá Chanel Glamour Vel stíliseruð á stefnumóti Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Litríkar sumarneglur Glamour