Flugu sprengjuflugvélum yfir Suður-Kínahaf Samúel Karl Ólason skrifar 7. júlí 2017 11:30 B-1B Lancer sprengjuflugvél tekur á loft. Vísir/AFP Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum, af gerðinni B-1B Lancer, var flogið yfir Suður-Kínahaf í morgun. Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að um alþjóðlegt hafsvæði sé að ræða, en Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs og byggt þar upp eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Þá hefur vopnum verið komið eyjunum.Vísir/GraphicNewsTalsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði að yfirvöld Kína væru alfarið á móti því að ríki notuðu ferðafrelsi til þess að auglýsa hernaðarmátt sinn og ógna fullveldi Kína og öryggi, samkvæmt frétt Reuters. Í tilkynningu til Reuters sagði Varnarmálaráðuneyti Kína að herinn fylgdist ávalt náið með hernaðarumsvifum annarra ríkja nærri Kína. Þá myndi herinn verja fullveldi og öryggi Kína, jafnt sem og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Þýsklandi á fundi G-20 ríkjanna og mun hann hitta Xi Jinping, forsætisráðherra Kína. Nú á miðvikudaginn gagnrýndi hann Kína fyrir aukin viðskipti þeirra og Norður-Kóreu, en búist er við því að leiðtogarnir muni ræða hvernig Kína geti beitt Norður-Kóreumenn auknum þrýstingi eftir tilraunaskot þeirra með langdrægna eldflaug í vikunni. Áðurnefndar sprengjuflugvélar tóku þátt í æfingu með Japönum í Austur-Kínahafi fyrr í vikunni þar sem Kína og Japan hafa lengi deilt um yfirráð yfir eyjum. Norður-Kórea Suður-Kínahaf Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira
Tveimur bandarískum sprengjuflugvélum, af gerðinni B-1B Lancer, var flogið yfir Suður-Kínahaf í morgun. Flugher Bandaríkjanna segir tilganginn vera að ítreka að um alþjóðlegt hafsvæði sé að ræða, en Kína hefur gert ólöglegt tilkall til nánast alls Suður-Kínahafs og byggt þar upp eyjur, flugvelli og flotastöðvar. Þá hefur vopnum verið komið eyjunum.Vísir/GraphicNewsTalsmaður utanríkisráðuneytis Kína sagði að yfirvöld Kína væru alfarið á móti því að ríki notuðu ferðafrelsi til þess að auglýsa hernaðarmátt sinn og ógna fullveldi Kína og öryggi, samkvæmt frétt Reuters. Í tilkynningu til Reuters sagði Varnarmálaráðuneyti Kína að herinn fylgdist ávalt náið með hernaðarumsvifum annarra ríkja nærri Kína. Þá myndi herinn verja fullveldi og öryggi Kína, jafnt sem og tryggja frið og stöðugleika á svæðinu. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, er nú staddur í Þýsklandi á fundi G-20 ríkjanna og mun hann hitta Xi Jinping, forsætisráðherra Kína. Nú á miðvikudaginn gagnrýndi hann Kína fyrir aukin viðskipti þeirra og Norður-Kóreu, en búist er við því að leiðtogarnir muni ræða hvernig Kína geti beitt Norður-Kóreumenn auknum þrýstingi eftir tilraunaskot þeirra með langdrægna eldflaug í vikunni. Áðurnefndar sprengjuflugvélar tóku þátt í æfingu með Japönum í Austur-Kínahafi fyrr í vikunni þar sem Kína og Japan hafa lengi deilt um yfirráð yfir eyjum.
Norður-Kórea Suður-Kínahaf Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira