Tvískiptar töskur hjá Louis Vuitton Ritstjórn skrifar 24. júní 2017 08:30 Glamour/Getty Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp! Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour
Kim Jones, listrænn stjórnandi Louis Vuitton, var duglegur að birta sýnishorn af línunni á Instagram áður en sýningin sjálf fór fram. Það hefur vafalaust virkað vel og gert marga spennta. Tvískiptu töskurnar fannst okkur sérstaklega flottar, og blái liturinn sem hann notar mjög fallegur. Þó að töskurnar séu úr karlalínunni þá er það engin hindrun, við værum alveg til í eina í okkar fataskáp!
Mest lesið Silfur og gull á Met Gala Glamour Givenchy sýnir fyrir almenning Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour Kim og Kanye dvelja hvort á sínum staðnum Glamour Jason Sudekis sigraði rauða dregilinn Glamour Götustíllinn á árinu 2017 Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Víðar skálmar það heitasta Glamour