Aron tryggði Tromsö sigur á meisturunum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. maí 2017 20:27 Aron tryggði Tromsö stigin þrjú á heimavelli meistaranna. vísir/getty Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Tromsö þegar liðið vann Rosenborg, 1-2, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tromsö varð þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna Rosenborg sem hefur orðið norskur meistari undanfarin tvö ár. Matthías Vilhjálmsson var í byrjunarliði Rosenborg og hann kom liðinu yfir á 20. mínútu. Þetta var annað mark Matthíasar á tímabilinu. Gestirnir frá Tromsö gáfust ekki upp og Mikael Ingebrigtsen jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Aron svo sigurmark Tromsö. Þetta var fyrsta mark Fjölnismannsins á tímabilinu og það gat ekki komið á betri tíma. Eftir sigurinn er Tromsö í 9. sæti deildarinnar með 12 stig. Rosenborg er áfram á toppnum en núna aðeins tveimur stigum á undan Odds Ballklubb sem er í 2. sæti. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var einnig á skotskónum í norsku kvennadeildinni. Garðbæingurinn skoraði þá fyrra mark Vålerenga í 0-2 útisigri á Kolbotn. Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar eru í 5. sæti deildarinnar. Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viðar Ari skoraði framhjá Ingvari í frumrauninni Viðar Ari Jónsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. 16. maí 2017 18:06 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Sjá meira
Aron Sigurðarson skoraði sigurmark Tromsö þegar liðið vann Rosenborg, 1-2, á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Tromsö varð þar með fyrsta liðið á tímabilinu til að vinna Rosenborg sem hefur orðið norskur meistari undanfarin tvö ár. Matthías Vilhjálmsson var í byrjunarliði Rosenborg og hann kom liðinu yfir á 20. mínútu. Þetta var annað mark Matthíasar á tímabilinu. Gestirnir frá Tromsö gáfust ekki upp og Mikael Ingebrigtsen jafnaði metin mínútu fyrir hálfleik. Fimm mínútum fyrir leikslok skoraði Aron svo sigurmark Tromsö. Þetta var fyrsta mark Fjölnismannsins á tímabilinu og það gat ekki komið á betri tíma. Eftir sigurinn er Tromsö í 9. sæti deildarinnar með 12 stig. Rosenborg er áfram á toppnum en núna aðeins tveimur stigum á undan Odds Ballklubb sem er í 2. sæti. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir var einnig á skotskónum í norsku kvennadeildinni. Garðbæingurinn skoraði þá fyrra mark Vålerenga í 0-2 útisigri á Kolbotn. Gunnhildur Yrsa og stöllur hennar eru í 5. sæti deildarinnar.
Fótbolti á Norðurlöndum Tengdar fréttir Viðar Ari skoraði framhjá Ingvari í frumrauninni Viðar Ari Jónsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. 16. maí 2017 18:06 Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn Mætti syni sínum Íslenski boltinn Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Körfubolti „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Fótbolti „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjör: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport HM 2034 verður í Sádi Arabíu Sker niður jólagjöfina til starfsfólks United Svona var blaðamannafundur Víkings Eftir sjö mínútna fund var stefnan sett á báða titla Aðstoðardómarinn grét eftir leik Fjöldi umsókna borist og áhugaverð nöfn á borðinu „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Sjá meira
Viðar Ari skoraði framhjá Ingvari í frumrauninni Viðar Ari Jónsson og Björn Bergmann Sigurðarson voru báðir á skotskónum í norsku úrvalsdeildinni í dag. 16. maí 2017 18:06