Páfinn líkir flóttamannamiðstöðvum í Evrópu við fangabúðir Kristín Ólafsdóttir skrifar 23. apríl 2017 14:22 Frans páfi ávarpar samkomu fólks í basilíku sankti Bartólómeusar í Róm í gær. Vísir/AFP Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“ Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira
Frans páfi lýsti sumum af flóttamannamistöðvum Evrópu sem fangabúðum eða „concentration camps“. Þetta er haft eftir honum við heimsókn hans í basilíku í Róm þar sem hann hitti og ræddi við innflytjendur. BBC greinir frá. Hann þakkaði þeim sem taka á móti flóttamönnum en sagði að svo virtist sem „alþjóðleg samkomulög skipti meira máli en mannréttindi.“ Samtök gyðinga í Bandaríkjunum sögðu að páfinn ætti að endurhugsa ummæli sín en samtökin telja þau óvarlegan samanburð við útrýmingarbúðir nasista í seinni heimsstyrjöldinni. Páfinn sagði samkomunni frá heimsókn sinni í flóttamannabúðir á grísku eyjunni Lesbos í fyrra en þar hitti hann fyrir flóttamann sem hafði misst konu sína. „Ég veit ekki hvort hann náði að yfirgefa fangabúðirnar, af því að flóttamannabúðir, margar þeirra, eru til samansöfnunar... af því að það er mikill fjöldi fólks skilinn eftir í þeim.“ David Harris, formaður Bandarísku gyðinganefndarinnar, gagnrýndi ummæli páfans. „Það má vel vera að ástandið sem flóttamenn búa við í sumum Evrópulöndum sé erfitt og eigi skilið meiri alþjóðlega athygli en þetta eru alls ekki fangabúðir.“
Erlent Flóttamenn Fréttir Mest lesið Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent "Borgin er ekki að veita Bíó Paradís styrk“ Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Innlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Innlent Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Innlent Fleiri fréttir Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Bandaríkin gerðu 75 loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Leiðtogi uppreisnarmanna sé bandamaður Bandaríkja Sjá meira