Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Ritstjórn skrifar 6. febrúar 2017 09:00 Við höfum þekkt Calvin Klein í þessari skrift seinustu áratugi. Mynd/Calvin Klein Raf Simons tók við sem yfirhönnuður Calvin Klein á seinasta ári og það virðist sem ætlar að láta til sín taka. Hann hefur, í samstarfi við grafíska hönnuðinn Peter Saville, hannað nýtt merki fyrir tískuhúsið. Gamla „logo-ið“ hefur haldist óbreytt seinustu ár. Samkvæmt tilkynningu frá Calvin Klein munu þessar breytingar tákna breytta tíma hjá merkinu á meðan haldið er í við ræturnar. Raf mun sýna sína fyrstu línu fyrir Calvin Klein þann 10.febrúar en það er mikil eftirvænting eftir henni. Hann er með nútímalegar og minimalískan stíl sem á einhvern hátt hann nær að gera á einstakan hátt. Það verður spennandi að fylgjast með í hvaða stefnu Raf mun fara með Calvin Klein. Hægt er að sjá nýja merkið hér fyrir neðan. INTRODUCING THE NEW CALVIN KLEIN LOGO. A return to the spirit of the original. An acknowledgement of the founder and foundations of the fashion house. In collaboration with the art director and graphic designer Peter Saville. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Feb 3, 2017 at 6:00am PST Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Dóttir Annie Lennox og Joan Jett fyrir Levi's Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour
Raf Simons tók við sem yfirhönnuður Calvin Klein á seinasta ári og það virðist sem ætlar að láta til sín taka. Hann hefur, í samstarfi við grafíska hönnuðinn Peter Saville, hannað nýtt merki fyrir tískuhúsið. Gamla „logo-ið“ hefur haldist óbreytt seinustu ár. Samkvæmt tilkynningu frá Calvin Klein munu þessar breytingar tákna breytta tíma hjá merkinu á meðan haldið er í við ræturnar. Raf mun sýna sína fyrstu línu fyrir Calvin Klein þann 10.febrúar en það er mikil eftirvænting eftir henni. Hann er með nútímalegar og minimalískan stíl sem á einhvern hátt hann nær að gera á einstakan hátt. Það verður spennandi að fylgjast með í hvaða stefnu Raf mun fara með Calvin Klein. Hægt er að sjá nýja merkið hér fyrir neðan. INTRODUCING THE NEW CALVIN KLEIN LOGO. A return to the spirit of the original. An acknowledgement of the founder and foundations of the fashion house. In collaboration with the art director and graphic designer Peter Saville. A photo posted by Calvin Klein (@calvinklein) on Feb 3, 2017 at 6:00am PST
Mest lesið Hápunktar Chloé: Snákaskinnsmunstur í allri sinni dýrð Glamour "Árið 2008 var ég í bullinu" Glamour Dóttir Annie Lennox og Joan Jett fyrir Levi's Glamour Alexander Wang í samstarf við Adidas Glamour Röndótt vor hjá Lanvin Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour MAC gefur út förðunarlínu fyrir "basic bitch“ Glamour "Ekki séns að hún sé ómáluð“ Glamour Bestu #Freethenipple dress Kim Kardashian Glamour Vilja líka banna "microbeads“ í Bretlandi Glamour