Hinn nýi Zlatan valdi Dortmund í staðinn fyrir Real Madrid Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. janúar 2017 16:00 Alexander Isak skoraði 10 mörk fyrir AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. vísir/getty Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann sem hefur m.a. verið líkt við Zlatan Ibrahimovic. Isak, sem er aðeins 17 ára gamall, sló í gegn með AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Þar lék hann með íslenska landsliðsmanninum Hauki Heiðari Haukssyni. Isak skoraði 10 mörk í 24 deildarleikjum í fyrra, auk þriggja marka í sænsku bikarkeppninni. Isak lék sinn fyrsta landsleik fyrir Svíþjóð 8. janúar síðastliðinn. Fjórum dögum síðar skoraði hann svo sitt fyrsta landsliðsmark í 6-0 sigri á Slóvakíu. Isak er yngsti markaskorari í sögu sænska landsliðsins. Real Madrid sýndi Isak mikinn áhuga en strákurinn valdi frekar að fara til Dortmund sem hefur verið duglegt að sanka að sér efnilegum leikmönnum að undanförnu. Talið er að Isak hafi kostað Dortmund 7,3 milljónir punda. Isak er ætlað að fylla skarð Kólumbíumannsins Adrián Ramos hjá Dortmund. Kínverska liðið Chongqing Lifan keypti Ramos frá Dortmund á dögunum en lánaði hann strax til Granada en félögin eru í eigu sömu aðila.Borussia Dortmund verpflichtet Alexander Isak // Borussia Dortmund sign striker Alexander Isak #welcomeisak #bvb pic.twitter.com/TCBIqGfhOv— Borussia Dortmund (@BVB) January 23, 2017 Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira
Borussia Dortmund hefur gengið frá kaupunum á sænska ungstirninu Alexander Isak frá AIK. Dortmund hafði betur í baráttu við Real Madrid um þennan efnilega leikmann sem hefur m.a. verið líkt við Zlatan Ibrahimovic. Isak, sem er aðeins 17 ára gamall, sló í gegn með AIK í sænsku úrvalsdeildinni í fyrra. Þar lék hann með íslenska landsliðsmanninum Hauki Heiðari Haukssyni. Isak skoraði 10 mörk í 24 deildarleikjum í fyrra, auk þriggja marka í sænsku bikarkeppninni. Isak lék sinn fyrsta landsleik fyrir Svíþjóð 8. janúar síðastliðinn. Fjórum dögum síðar skoraði hann svo sitt fyrsta landsliðsmark í 6-0 sigri á Slóvakíu. Isak er yngsti markaskorari í sögu sænska landsliðsins. Real Madrid sýndi Isak mikinn áhuga en strákurinn valdi frekar að fara til Dortmund sem hefur verið duglegt að sanka að sér efnilegum leikmönnum að undanförnu. Talið er að Isak hafi kostað Dortmund 7,3 milljónir punda. Isak er ætlað að fylla skarð Kólumbíumannsins Adrián Ramos hjá Dortmund. Kínverska liðið Chongqing Lifan keypti Ramos frá Dortmund á dögunum en lánaði hann strax til Granada en félögin eru í eigu sömu aðila.Borussia Dortmund verpflichtet Alexander Isak // Borussia Dortmund sign striker Alexander Isak #welcomeisak #bvb pic.twitter.com/TCBIqGfhOv— Borussia Dortmund (@BVB) January 23, 2017
Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Mest lesið Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Fótbolti „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Fótbolti Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Enski boltinn „Það falla mörg tár á sunnudag“ Handbolti Mætti syni sínum Íslenski boltinn Í beinni: Plzen - Man. Utd | Berjast um sæti meðal efstu átta Fótbolti Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Fótbolti Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Enski boltinn „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Fótbolti Fleiri fréttir Hræðileg mistök Onana en Höjlund kom Man. Utd til bjargar Í beinni: Rangers - Tottenham | Spursarar í Skotlandi Átján ára strákur með tvö mörk fyrir Chelsea í Sambandsdeildinni Sara Björk og félagar að komast í gang „Fengum viðvaranir áður en mörkin komu“ Salah verði áfram því aðrir kostir séu fáir „Einbeitingaleysið sem leiðir til marka þeirra óboðlegt“ Í beinni: Astana - Chelsea | Hvolpasveit í Kasakstan Uppgjörið: Víkingur - Djurgården 1-2 | Víkingur þarf að sækja stig í Linz Segir að Guardiola hafi fórnað titlum vegna eigin hégómagirndar Mætti syni sínum „Aldrei séð Guardiola-lið svona lélegt“ Amorim tjáir sig um brotthvarf Ashworths: „Ekki besta staðan“ Rannsókn felld niður í máli Mbappé Sjáðu bombu Hákonar og Man. City í bobba Popp vill fá mömmu Sveindísar oftar „Núna erum við allt í einu komnir í draumalandið“ Alisson á sömu ósk og svo margir stuðningsmenn Liverpool Mourinho daðrar við Real Madrid Furðulegt fagn sem enginn skilur Sjáðu fernuna hjá Sveindísi Jane í Meistaradeildinni Sveindís Jane: Ég mun aldrei gleyma þessu kvöldi Einn af leikvöngunum á HM 2034 verður í 350 metra hæð frá jörðu Barcelona vann dramatískan sigur í Þýskalandi Saka í aðalhlutverki hjá Arsenal Manchester City áfram í miklu basli eftir tap á Ítalíu Hákon skoraði sigurmark Lille í Meistaradeildinni Sveindís með fernu í Meistaradeildinni „Megum ekki gleyma að þetta er bara ungur strákur“ Benóný Breki orðinn leikmaður Stockport Sjá meira