Pútín sendi Trump jólakveðju Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 23. desember 2016 17:41 Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Verðandi forseti Bandaríkjanna, Donald Trump greindi frá því í dag að hann hafi fengið sérstaka jóla- og nýárskveðju frá Vladímír Pútín, forseta Rússlands. Í yfirlýsingu sagðist Trump hafa verið afar ánægður með bréfið. CNN greinir frá. Í bréfinu hvatti Pútín Trump til þess að gera sitt allra besta til þess að bæta tvíhliða samstarf ríkjanna tveggja. Sagði í bréfi Pútíns að það væri nauðsynlegt að líta á samstarf ríkjanna út frá hagnýtum sjónarmiðum svo hægt væri að efla það. Í áðurnefndri yfirlýsingu frá Trump sagðist hann vera afar hrifinn af bréfinu og að hann teldi að hugsunarháttur Pútíns „væri algjörlega réttur.“ Hann vonaðist til þess að ríkin tvö gætu orðið við þessum óskum Rússlandsforseta. Samband ríkjanna tveggja hefur verið afar stirt síðastliðin ár þar sem ríkin hafa haft ólíkar áherslur í málefnum Sýrlands. Þá hefur bandaríska leyniþjónustan talið raunverulegar líkur á að Rússar hafi haft áhrif á niðurstöður bandarísku forsetakosninganna. Fréttirnar af bréfi Pútín til Trumps koma einungis degi eftir að báðir sögðu mikilvægt að ríkin myndu fjölga kjarnaoddum í eigu sinni.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19 Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35 Mest lesið Synir konunnar lýsa andláti hennar sem létti Innlent Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Síðastliðin tvö ár verið „alveg skelfileg“ Innlent „Það er ekkert drama í þessu – ég rýk ekkert á dyr“ Innlent Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Erlent Tveir fréttamenn RÚV söðla um Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Vonbetri eftir daginn í dag Innlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Fleiri fréttir Forstjóri FBI hyggst stíga til hliðar Sífellt fleiri hoppa fyrir bíla í Afríku Uppreisnarleiðtogar funduðu í fyrsta sinn Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Sjá meira
Trump vill fjölga bandarískum kjarnaoddum Trump segir það nauðsynlegt þar til heimurinn fer að takast á við kjarnorkuvopn með skynsamlegum hætti. 22. desember 2016 18:19
Pútín segir bandarískum demókrötum að líta sér nær Árlegur fréttamannafundur Pútín þar sem hann bauð alls um 1.400 fréttamönnum – rússneskum sem erlendum – til fundar var haldinn í morgun. 23. desember 2016 13:35