Ný vísbending í hvarfi Madeleine McCann: Scotland Yard telur sig geta leyst málið Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. desember 2016 11:54 Madeleine var tæplega fjögurra ára þegar hún hvarf. Vísir/EPA Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007. Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Fleiri fréttir Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Sjá meira
Breska rannsóknarlögreglan Scotland Yard hefur fengið meira fjármagn til rannsóknar á hvarfi Madeleine McCann eftir að ný og mikilvæg vísbending kom upp varðandi hvarf hennar. Talið er að vísbendingin sé nægilega mikilvæg til að geta hjálpað lögreglunni að leysa málið. Independent greinir frá þessu.Vísbendingin sem um ræðir bendir til þess að evrópskir mansalshringir hafi rænt stúlkunni. Miklar líkur eru taldar á því að þessi nýja vísbending geti loksins leitt í ljós hvað raunverulega gerðist og eru vonir bundnar við að hægt verði að varpa ljósi á það hvort Madeleine sé enn á lífi. Lögreglan hefur nú fjármagn til þess að halda rannsókn áfram í hálft ár í viðbót. Áður hafði rannsókn lögreglu á málinu gengið illa og var áætlað að ljúka henni innan örfárra mánuða vegna skorts á sönnunargögnum. Rannsóknin hefur staðið yfir í fimm ár, en Madeleine hvarf sporlaust úr íbúð foreldra sinna á meðan þau voru í fríi í Portúgal árið 2007.
Madeleine McCann Tengdar fréttir Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02 Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35 Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22 Mest lesið Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Erlent Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Verkefni næstu ríkisstjórnar flóknara en áður var útlit fyrir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Fleiri fréttir Skrifaði um að drepa „baunateljara“ Daníel fær 24 ára dóm til viðbótar fyrir barnaníð Eldsprengjur GRU hefðu getað grandað flugvélum DHL Ikea sakað um grænþvott: „Slökkvið á myndavélunum“ Áratugi í fangelsi fyrir að ráðast á dómara Spá veikri og skammlífri „stelpu“ í Kyrrahafi Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Sjá meira
Lögregla skoðar ábendingar spámiðla líkt og aðrar Anna Birta Lionaki telur merkilegt hve lítið er fjallað um vinnu miðla í lögreglumálum. Lögreglan segist ekki vera með miðla á sínum snærum. 6. nóvember 2015 21:02
Rannsóknin á hvarfi Madeleine hefur kostað þrjá milljarða Bresk yfirvöld hafa fengið um 600 milljónir króna úthlutað vegna leitarinnar á næsta ári. 18. september 2015 23:35
Hvað varð um Madeleine McCann ? Líklega hefur ekki verið fjallað jafn mikið um lítið barn í heimspressunni og bresku telpuna Madeleine McCann. 14. september 2007 12:22