Emil kom ekkert við sögu í tapi Udinese Smári Jökull Jónsson skrifar 27. nóvember 2016 16:00 Emil í leik með Udinese fyrr á þessu tímabili. vísir/getty Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Emil hefur komið við sögu í 7 af 14 leikjum Udinese á tímabilinu til þessa. Liðið lenti undir í fyrri hálfleik gegn Cagliari en jafnaði metin í upphafi þess síðari. Heimaliðið tryggði sér svo 2-1 sigur með marki Marco Sau á 58.mínútu. Udinese situr í 15.sæti deildarinnar með 15 stig eftir fjórtán umferðir. Meistarar Juventus hafa haft yfirburði á Ítalíu síðustu árin. Þeir töpuðu hins vegar á útivelli gegn Genoa þar sem heimamenn komust í 3-0 á fyrsta hálftímanum. Miralem Pjanic minnkaði muninn á 82.mínútu fyrir Juventus sem er þó enn með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Genoa er í 12.sæti með 16 stig. Fyrr í dag vann Lazio góðan útisigur á Palermo. Þá vann Atalanta 2-0 útisigur gegn Bologna og Crotone og Sampdoria skildu jöfn, 1-1. Í kvöld tekur Roma á móti Pescara og þar geta heimamenn lyft sér upp í 2.sætið með jafn mörg stig og AC Milan. Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira
Landsliðsmaðurinn Emil Hallfreðsson sat allan tímann á varamannabekk Udinese þegar liðið beið lægri hlut gegn Cagliari í Serie A í dag. Þá tapaði Juventus gegn Genoa á útivelli. Emil hefur komið við sögu í 7 af 14 leikjum Udinese á tímabilinu til þessa. Liðið lenti undir í fyrri hálfleik gegn Cagliari en jafnaði metin í upphafi þess síðari. Heimaliðið tryggði sér svo 2-1 sigur með marki Marco Sau á 58.mínútu. Udinese situr í 15.sæti deildarinnar með 15 stig eftir fjórtán umferðir. Meistarar Juventus hafa haft yfirburði á Ítalíu síðustu árin. Þeir töpuðu hins vegar á útivelli gegn Genoa þar sem heimamenn komust í 3-0 á fyrsta hálftímanum. Miralem Pjanic minnkaði muninn á 82.mínútu fyrir Juventus sem er þó enn með fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. Genoa er í 12.sæti með 16 stig. Fyrr í dag vann Lazio góðan útisigur á Palermo. Þá vann Atalanta 2-0 útisigur gegn Bologna og Crotone og Sampdoria skildu jöfn, 1-1. Í kvöld tekur Roma á móti Pescara og þar geta heimamenn lyft sér upp í 2.sætið með jafn mörg stig og AC Milan.
Erlendar Fótbolti Ítalski boltinn Íþróttir Mest lesið Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Enski boltinn Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fótbolti Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Fótbolti Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Fótbolti Ráða njósnara á Íslandi Fótbolti Fleiri fréttir Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Réttarhöldin yfir Manchester City klárast fyrir jól Landsliðskonurnar okkar hrifnar af IceGuys Van Nistelrooy mættur aftur í ensku úrvalsdeildina Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins „Sem betur fer fór ég enn á ný í rétt horn“ Hákon Arnar kom inn af bekknum í mikilvægum sigri Yamal Gulldrengur ársins og López Gullstúlka ársins Liverpool með fullt hús stiga á meðan Real er rjúkand rúst Dramatík á Villa Park Mascherano þjálfar Messi á Miami Elfar Árni heim í Völsung „Gefur enga mynd af því sem við erum að fara að ganga í gegnum“ Amma Bellinghams fór ekki út úr húsi á meðan EM stóð Svarar Gabriel eftir að hann stal fagninu hans Guardiola allur útklóraður eftir leik Coote gaf gult spjald eins og hann talaði um fyrir leik Segir það sárt að vera ekki velkominn hjá Liverpool Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Sjá meira