Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Ritstjórn skrifar 21. október 2016 14:45 Heidi Klum og Gigi Hadid stálu athyglinni með sínum búningum í fyrra. Myndir/Getty Næstu helgi mun fólk um allan heim klæða sig upp í búninga í tilefni hrekkjavökunar. Hátíðin hefur verið að festa sér í sess hér á landi seinustu ár og má búast við því að sjá alls konar fólk í miðbæ Reykjavíkur næstu helgi. Við ákváðum að taka saman nokkra af bestu búningum stjarnanna svo að lesendur okkar fái innblástur. Það getur verið erfitt að finna hinn fullkomna búning og það er nokkuð ljóst að margir eru tilbúnir til þess að ganga langt til þess að vekja athygli á hrekkjavökunni. Heidi Klum er ótvíræð drottning hrekkjavökunar. Hérna má sjá magnaðan búning hennar frá nokkrum árum síðan.Gigi Hadid var Sandy í Grease í fyrra.Fyrir þá sem elska að vera léttklæddir er kanínubúningurinn hennar Paris Hilton árið 2005 tilvalinn.Neil Patrick Harris klæddi sig og fjölskylduna upp sem alla helstu persónur Star Wars.Tyra Banks ákvað eitt árið að vera viðskiptamaðurinn Richard Branson. Vægast sagt frumlegur og fyndinn búningur.Beyoncé og Blue Ivy klæddu sig sem Janet og Michael Jackson eitt árið.Grínistinn Ellen Degeneres klæddi sig upp sem stórvinkona sín Nicki Minaj. Sprenghlægilegur og vel gerður búningur. Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour
Næstu helgi mun fólk um allan heim klæða sig upp í búninga í tilefni hrekkjavökunar. Hátíðin hefur verið að festa sér í sess hér á landi seinustu ár og má búast við því að sjá alls konar fólk í miðbæ Reykjavíkur næstu helgi. Við ákváðum að taka saman nokkra af bestu búningum stjarnanna svo að lesendur okkar fái innblástur. Það getur verið erfitt að finna hinn fullkomna búning og það er nokkuð ljóst að margir eru tilbúnir til þess að ganga langt til þess að vekja athygli á hrekkjavökunni. Heidi Klum er ótvíræð drottning hrekkjavökunar. Hérna má sjá magnaðan búning hennar frá nokkrum árum síðan.Gigi Hadid var Sandy í Grease í fyrra.Fyrir þá sem elska að vera léttklæddir er kanínubúningurinn hennar Paris Hilton árið 2005 tilvalinn.Neil Patrick Harris klæddi sig og fjölskylduna upp sem alla helstu persónur Star Wars.Tyra Banks ákvað eitt árið að vera viðskiptamaðurinn Richard Branson. Vægast sagt frumlegur og fyndinn búningur.Beyoncé og Blue Ivy klæddu sig sem Janet og Michael Jackson eitt árið.Grínistinn Ellen Degeneres klæddi sig upp sem stórvinkona sín Nicki Minaj. Sprenghlægilegur og vel gerður búningur.
Mest lesið Bannaði Lancôme að nota Photoshop Glamour Flatbotna skór og grófir saumar Glamour Síðasta sería Girls frumsýnd Glamour Brad Pitt sést opinberlega í fyrsta skiptið frá skilnaðarfréttunum Glamour Borguðu drottningunni minna en prinsinum Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour "Þetta er ekki mynd af því sem ég sé í speglinum“ Glamour Sló í gegn í kápu eftir Stellu McCartney Glamour Naomi Campell situr fyrir í Puma-línu Rihönna Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour