Hver borgar? Birgir Guðjónsson skrifar 25. október 2016 07:00 Heilbrigðismálin eru enn bitbein í kosningabaráttu og einfaldar lausnir boðaðar án nokkurs rökstuðnings. Nokkrir stjórnmálaflokkar boða gjaldfrjálsa þ.e. „fría“ heilbrigðisþjónustu. Kári vill 11% af þjóðartekjum í heilbrigðisþjónustuna. Fjármálaspeki mín er ekki mikil en hugstæð er setning/frasi sem oft heyrðist í dvöl minni í Bandaríkjunum og almenningur þekkti vel þ.e. „there is no free lunch“, sem einfaldlega má þýða: það er enginn frír (ókeypis) hádegisverður. Einhver verður alltaf að borga, yfirleitt er það neytandinn eftir öðrum leiðum. Ef þessir boðberar ætla að afnema alla gjaldtöku í heilbrigðisþjónustu er þeim skylt að benda á hvar eigi að draga úr öðrum útgjöldum. Alls staðar virðist vanta meira fé, svo sem í menntakerfið, löggæslu og vegamál, hvar á að draga úr? Minni menntun eða löggæslu, verri vegir? Sama er að segja um 11% hans Kára, hvar á að draga úr öðrum framlögum? Kári hefur vissulega nokkra reynslu af fjármálum með gjaldþroti fyrirtækis upp á um 40 milljarða kr. (313,9 miljónir bandaríkjadala, (skv. Wikipedia)) eftir mikil hlutabréfakaup almennings, án þess að yfirlýstum markmiðum hafi verið náð. Var 800 milljóna kr. skannagjöf friðþæging? Það dugar lítið að ætla sér að ráða og reka menn úr stjórnmálum. Þegar kallað er eftir ítarlegum upplýsingum um fjármál forsetafjölskyldu mætti líta sér nær.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2016 Skoðun Mest lesið Ráðherrann Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno Skoðun Helvítis Píratarnir Unnar Þór Sæmundsson Skoðun Vók er vont – frambjóðandi XL kærður til lögreglu Kári Allansson Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason Skoðun Er „woke-ismi“ genginn of langt? Tanja Mjöll Ísfjörð Magnúsdóttir Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun Höldum okkur á dagskrá Hópur fólks innan íþróttahreyfingarinnar Skoðun Kjósum með mannréttindum á laugardaginn Bjarndís Helga Tómasdóttir,Kári Garðarsson Skoðun Skoðun Skoðun Ísland sé frjálst meðan sól gyllir haf Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Að refsa eða treysta VG? Finnur Ricart Andrason skrifar Skoðun Innflytjendur eru blórabögglar Achola Otieno skrifar Skoðun Bað- og búningsklefar okkar kvenna Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar Skoðun Stórkostleg tímaskekkja Sigrún Perla Gísladóttir skrifar Skoðun Vinstri græn - þrátt fyrir þverpólitíska ríkisstjórn Aðalbjörg Ísafold Þorkelsdóttir skrifar Skoðun Félag áhugamanna um löggæslu Agnes Ósk Marzellíusardóttir skrifar Skoðun Kosningalimran 2024 Arnar Ingi Ingason,Freyr Snorrason skrifar Skoðun Viðreisn ætlar að forgangsraða – nýta skattfé miklu betur Þorvaldur Ingi Jónsson skrifar Skoðun Sigrar vinnast – spár bregðast Þorvaldur Örn Árnason skrifar Skoðun Af hverju Viðreisn? Eva Rakel Jónsdóttir skrifar Skoðun Pólitískar ofsóknir í aðdraganda Alþingiskosninga Eldur S. Kristinsson skrifar Skoðun Talk about timing – degi fyrir kjördag Yngvi Sighvatsson skrifar Skoðun Hjarta og sál Heiðdís Geirsdóttir skrifar Skoðun ESB andstæðingar blekkja Íslendinga Jón Frímann Jónsson skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkurinn: Fyrir budduna þína og framtíðina Gísli Stefánsson skrifar Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar Skoðun Að mynda ríkisstjórn - skipulagt val til vinstri Hlynur Már Ragnheiðarson skrifar Skoðun Viðreisn: öfgalaus nálgun fyrir öfgalaust samfélag Hanna Katrín Friðriksson skrifar Skoðun Kleppur er víða Ragnheiður Kristín Finnbogadóttir skrifar Skoðun Að geta lesið sér mennsku til gagns Diljá Ámundadóttir Zoëga skrifar Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um íslenska fjölmiðla Óli Valur Pétursson skrifar Skoðun Lögfestum félagsmiðstöðvar Guðmundur Ari Sigurjónsson,Friðmey Jónsdóttir skrifar Skoðun Flokkar sem vara við sjálfum sér Þorbjörg S. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hver bjó til ehf-gat? Sigríður Á. Andersen skrifar Skoðun Lausnir eða kyrrstaða í húsnæðismálum Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Aðventan – njóta eða þjóta? Hrund Þrándardóttir skrifar Skoðun Við kjósum blokkir Kjartan Valgarðsson skrifar Sjá meira
Heilbrigðismálin eru enn bitbein í kosningabaráttu og einfaldar lausnir boðaðar án nokkurs rökstuðnings. Nokkrir stjórnmálaflokkar boða gjaldfrjálsa þ.e. „fría“ heilbrigðisþjónustu. Kári vill 11% af þjóðartekjum í heilbrigðisþjónustuna. Fjármálaspeki mín er ekki mikil en hugstæð er setning/frasi sem oft heyrðist í dvöl minni í Bandaríkjunum og almenningur þekkti vel þ.e. „there is no free lunch“, sem einfaldlega má þýða: það er enginn frír (ókeypis) hádegisverður. Einhver verður alltaf að borga, yfirleitt er það neytandinn eftir öðrum leiðum. Ef þessir boðberar ætla að afnema alla gjaldtöku í heilbrigðisþjónustu er þeim skylt að benda á hvar eigi að draga úr öðrum útgjöldum. Alls staðar virðist vanta meira fé, svo sem í menntakerfið, löggæslu og vegamál, hvar á að draga úr? Minni menntun eða löggæslu, verri vegir? Sama er að segja um 11% hans Kára, hvar á að draga úr öðrum framlögum? Kári hefur vissulega nokkra reynslu af fjármálum með gjaldþroti fyrirtækis upp á um 40 milljarða kr. (313,9 miljónir bandaríkjadala, (skv. Wikipedia)) eftir mikil hlutabréfakaup almennings, án þess að yfirlýstum markmiðum hafi verið náð. Var 800 milljóna kr. skannagjöf friðþæging? Það dugar lítið að ætla sér að ráða og reka menn úr stjórnmálum. Þegar kallað er eftir ítarlegum upplýsingum um fjármál forsetafjölskyldu mætti líta sér nær.Þessi grein birtist fyrst í Fréttablaðinu.
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun
Skoðun Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson skrifar
Skoðun Börðust afar okkar til einskis í Þorskastríðinu? Hugleiðing um ESB Haukur Ingi S. Jónsson skrifar
Skoðun Á ferð um Norðvesturkjördæmi Arna Lára Jónsdóttir,Hannes Sigurbjörn Jónsson,Jóhanna Ösp Einarsdóttir,Magnús Eðvaldsson skrifar
Eldra fólk þarf Jóhann Pál sem félagsmálaráðherra – nema kannski þeir auðugustu Viðar Eggertsson Skoðun