Íslendingar á Twitter óðir í kappræðurnar: „Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei?“ Stefán Árni Pálsson skrifar 10. október 2016 14:30 Clinton og Trump mættust í nótt. vísir/getty Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira
Aðrar kappræður Donald Trump, forsetaefni Repúblikana, og Hillary Clinton, forsetaefni Demókrata, í nótt einkenndust af persónulegum árásum og deilum. Tónninn var sleginn strax í byrjun þegar Trump og Clinton tókust ekki í hendur. Voru þetta aðrar kappræðurnar af þremur sem áætlaðar eru. Íslendingar höfðu greinilega mikinn áhuga á kappræðunum og mátti sjá það á Twitter þar sem flestir notuðu kassamerkið #uskos16. Eins og svo oft áður var húmorinn allsráðandi á Twitter og gerðu margir grín að því sem fram fór. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og þar fyrir neðan má sjá alla umræðuna um kappræðurnar hér innanlands. Summer dreams ripped at the seams but oh those summer nights Tell me more, tell me morepic.twitter.com/6rAKIMix9P— Political Capital (@PoliticalLine) October 10, 2016 Spurning til þín @realDonaldTrump - Flugvöllinn úr Vatnsmýri: Já eða nei? #Debates2016 #uskos16— Orri Freyr Rúnarsson (@OrriFreyr) October 10, 2016 Ó vá það er orðið svo langt síðan línuleg dagskrá færði mér þjóðsönginn í dagskrárlok. Huggulegt. Takk, Trump. #USKos16— Hildur Sverrisdóttir (@hildursverris) October 10, 2016 Ég er bara að horfa á mynd af SDG og gráta úr þakklæti. Hlutirnir gætu verið verri. #uskos16— Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) October 10, 2016 Alec Baldwin eyðilagði það gjörsamlega að það væri hægt að hlusta á nokkuð af þessu af alvöru #chhhhina #USkos16— Fanney Birna (@fanneybj) October 10, 2016 Hann ruggar sér samt fallega #USkos16— Helgi Seljan (@helgiseljan) October 10, 2016 Þetta er farið að verða ein merkilegasta ljósmynd sem ég hef tekið. #uskos16 pic.twitter.com/PMgQWS0EKR— Sigurjón Guðjónsson (@sigurjon) October 10, 2016 Næst þegar ég fæ stöðumælasekt mun ég halda langa ræðu um ISIS yfir stöðumælaverðinum. #uskos16— Birta Björnsdóttir (@birtabjoss) October 10, 2016 #uskos16 Tweets
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Lífið Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Lífið Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið Fleiri fréttir Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Mari sló met í eggheimtu Halla Vilhjálms á lausu Kittý og Egill byrjuð saman Stjörnulífið: Brúðkaup í Rússlandi og hiti í desember Var Kurt Cobain myrtur? Enginn ætti að lesa skilaboðin sem honum hafi borist Krakkatían: Póstnúmer, prumpulagið og pólitík Bein útsending: Sterkustu skákmenn landsins mætast Með óútskýrða flogaveiki í kjölfar fæðingar Fréttatía vikunnar: Fatastíll, verðhækkanir og flugvélar Sjá meira