Önnur tölvuárás gerð á kerfi Demókrataflokksins Jóhann Óli Eiðsson skrifar 30. júlí 2016 06:00 Hillary Clinton. Vísir/EPA Tölvuþrjótar hafa komist yfir viðkvæmar upplýsingar um forsetaframboð Hillary Clinton. Tölvuárás var gerð á tölvukerfi Demókrataflokksins í gær og voru upplýsingarnar um Hillary meðal þess sem þeir komu yfir. Þetta kemur fram í frétt frá BBC. Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. Yfirvöld í Kremlin harðneita hins vegar að hafa átt þátt í henni og vísa ummælunum aftur heim til Washington. Þetta er ekki fyrsta árásin sem gerð hefur verið á tölvukerfi Demókrata. Í síðustu viku láku tölvuþrjótar gögnum sem sýndu fram á að hluti starfsmanna flokksins voru hlutdrægir í forvali flokksins. Gögnin leiddu til þess að Debbie Wassermann Schultz þurfti að segja af sér sem formaður flokksins. Í yfirlýsingu frá Demókrataflokknum kemur fram að verið sé að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að sambærileg atvik geti ekki átt sér stað á ný. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. 30. júlí 2016 07:00 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira
Tölvuþrjótar hafa komist yfir viðkvæmar upplýsingar um forsetaframboð Hillary Clinton. Tölvuárás var gerð á tölvukerfi Demókrataflokksins í gær og voru upplýsingarnar um Hillary meðal þess sem þeir komu yfir. Þetta kemur fram í frétt frá BBC. Í yfirlýsingu frá bandarískum yfirvöldum segir að þau telji að netárásin hafi verið gerð að beiðni rússnesku leyniþjónustunnar. Yfirvöld í Kremlin harðneita hins vegar að hafa átt þátt í henni og vísa ummælunum aftur heim til Washington. Þetta er ekki fyrsta árásin sem gerð hefur verið á tölvukerfi Demókrata. Í síðustu viku láku tölvuþrjótar gögnum sem sýndu fram á að hluti starfsmanna flokksins voru hlutdrægir í forvali flokksins. Gögnin leiddu til þess að Debbie Wassermann Schultz þurfti að segja af sér sem formaður flokksins. Í yfirlýsingu frá Demókrataflokknum kemur fram að verið sé að gera nauðsynlegar ráðstafanir til að sambærileg atvik geti ekki átt sér stað á ný.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00 Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. 30. júlí 2016 07:00 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hafa sagt sig úr SVEIT Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Reyndi að hengja sig með nærfötunum sínum Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Hver er Assad? Læknaneminn sem varð að einræðisherra Sjá meira
Trump hvetur Rússa til að leka tölvupóstum Hillary Clinton Wikileaks hefur einnig birt tugþúsundir tölvupósta frá Hillary Clinton. 28. júlí 2016 07:00
Hillary Clinton formlega orðin forsetaframbjóðandi demókrata Landsfundur demókrata í Bandaríkjunum fór fram í vikunni. Hillary Clinton var formlega útnefnd til forsetaframboðs með varaforsetaefnið Tim Kaine sér við hlið. Stuðningsmenn Bernies Sanders létu í sér heyra. 30. júlí 2016 07:00