Sjáðu þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2016 19:45 Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. Fimm greinar fóru fram á fimmta og síðasta deginum í einstaklingskeppninni þar af þrjár þeirra í einum hnapp í upphafi. Það var mikil spenna í loftinu enda ekki mörg stig á milli efstu kvenna í einstaklingskeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í baráttunni um sigurinn alveg eins og í fyrra. Niðurstaðan var sú sama og í fyrra. Katrín Tanja vann en Ragnheiður Sara varð að sætta sig við þriðja sætið. Bein útsending var frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og eru allar útsendingarnaer frá fimmta deginum aðgengilegar hér að neðan. Hér fyrir neðan má því sjá það þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn. Það er hægt að spóla til baka í hverju myndbandi fyrir sig. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru ekki þær einu frá Íslandi sem voru að keppa því Annie Mist Þórisdóttir (13. sæti) og Þuríður Erla Helgadóttir (19.sæti) voru líka meðal tuttugu efstu. Þá endaði Björgvin Karl Guðmundsson í áttunda sæti í karlaflokki, Haraldur Holgersson endaði í áttunda sæti í flokki 16-17 ára drengja og lið Crossfit XY endaði í 34. sæti.Lokagreinin. Hér ráðast úrslitin Fjórtánda grein mótsins og sú næstsíðasta Fyrstu þrjár greinar dagsins eða Handstand Walk, Suicide Sprint og The Plow CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30 Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. 24. júlí 2016 01:06 Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11 Ragnheiður Sara komin upp í annað sætið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. 22. júlí 2016 23:47 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Sjá meira
Fimmti og síðasti keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í dag. Íslenska crossfit-fólkið var áberandi meðal efstu manna eins og síðustu ár. Á endanum var það Katrín Tanja Davíðsdóttir sem fagnaði sigri annað árið í röð. Fimm greinar fóru fram á fimmta og síðasta deginum í einstaklingskeppninni þar af þrjár þeirra í einum hnapp í upphafi. Það var mikil spenna í loftinu enda ekki mörg stig á milli efstu kvenna í einstaklingskeppninni. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru í baráttunni um sigurinn alveg eins og í fyrra. Niðurstaðan var sú sama og í fyrra. Katrín Tanja vann en Ragnheiður Sara varð að sætta sig við þriðja sætið. Bein útsending var frá keppninni á Youtube-síðu Crossfit Games og eru allar útsendingarnaer frá fimmta deginum aðgengilegar hér að neðan. Hér fyrir neðan má því sjá það þegar Ísland eignaðist hraustustu konu heims í fjórða sinn. Það er hægt að spóla til baka í hverju myndbandi fyrir sig. Katrín Tanja Davíðsdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir voru ekki þær einu frá Íslandi sem voru að keppa því Annie Mist Þórisdóttir (13. sæti) og Þuríður Erla Helgadóttir (19.sæti) voru líka meðal tuttugu efstu. Þá endaði Björgvin Karl Guðmundsson í áttunda sæti í karlaflokki, Haraldur Holgersson endaði í áttunda sæti í flokki 16-17 ára drengja og lið Crossfit XY endaði í 34. sæti.Lokagreinin. Hér ráðast úrslitin Fjórtánda grein mótsins og sú næstsíðasta Fyrstu þrjár greinar dagsins eða Handstand Walk, Suicide Sprint og The Plow
CrossFit Tengdar fréttir Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33 Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15 Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32 Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57 Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30 Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. 24. júlí 2016 01:06 Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11 Ragnheiður Sara komin upp í annað sætið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. 22. júlí 2016 23:47 Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36 Mest lesið Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Fótbolti Højlund með tvö mörk í fyrsta sigri Amorims Fótbolti Fann ástina í örmum skilnaðarlögfræðingsins Fótbolti Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Fótbolti Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Handbolti Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri Handbolti Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Handbolti Fór holu í höggi yfir húsið sitt Golf Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sport Kærir föður sinn fyrir fjársvik Sport Fleiri fréttir Hófu titilvörnina með öruggum sigri „Taktískt flott frammistaða í erfiðum leik“ Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR „Fannst hann fara í gegnum lappirnar á mér“ „Fagmannleg og heilsteypt frammistaða hjá okkur“ Fimmta tap Gróttu í röð Sverrir og félagar lokuðu vörninni og Panathinaikos vann loksins Nkunku áfram sjóðheitur og Chelsea með fullt hús stiga Uppgjörið: Noah - Víkingur 0-0 | Víkingur sótti sterkt stig til Jerevan Í beinni: Man. Utd. - Bodø/Glimt | Fyrsti heimaleikur Amorim Í beinni: Tottenham - Roma | Stórleikur í Lundúnum Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Botnliðið fær landsliðsmann Sættir sig við viku í viðbót í banni þrátt fyrir litla sem enga sök Ísland áfram neðst Norðurlanda og næsti mótherji í 99. sæti Kostað Manchester United marga milljarða að skipt um stjóra Hundrað milljónir og leiktíð lengri en ár í húfi hjá Víkingum Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Mbappé fékk tvo í einkunn Hafa unnið alla heimaleiki sína í Evrópu og taka á móti Víkingum í kvöld Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Leggja niður störf og föst laun stórmeistara Sjáðu fáránlegt sjálfsmark Celtic og endurkomur PSV og Benfica Ráða njósnara á Íslandi Vilja halda HM á hlaupabrettum Fær Ólympíugullið sitt fimmtán árum síðar Sjáðu mörkin þegar Liverpool vann Evrópumeistara Real Madrid Fór holu í höggi yfir húsið sitt Sjá meira
Katrín Tanja aðeins sex sekúndum frá sigri í fyrstu grein dagsins Katrín Tanja Davíðsdóttir náði öðru sæti í fyrstu greininni á þriðja degi í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í Crossfit sem standa nú yfir í Kaliforníu í Bandaríkjunum. 22. júlí 2016 16:33
Sara enn í öðru sæti en Katrín Tanja nálgast hana Eftir fyrstu grein dagsins á fjórða degi Crossfit-heimsleikanna er Ragheiður Sara Sigmundsóttir enn í öðru sæti með 550 stig, 26 stigum á eftir Samantha Briggs sem er með 576 stig. 23. júlí 2016 22:15
Annie Mist missti toppsætið eftir sjósundið | Sara synti hraðast af Íslendingunum Íslenska crossfit fólkið fékk að glíma við sjösund í fyrstu grein dagsins á heimsleikunum í crossfit og þar gekk mikið á. 21. júlí 2016 16:32
Annie Mist komin í toppsætið eftir frábæra þriðju grein Annie Mist Þórisdóttir er í fyrsta sæti í keppni í einstaklingsflokki á heimsleikunum í Crossfit eftir fyrsta daginn en þrjár fyrstu greinarnar fóru fram í dag. 20. júlí 2016 21:57
Tvær íslenskar stelpur aðeins örfáum stigum frá toppnum fyrir lokadaginn Fjórði keppnisdagur í einstaklingsflokki í karla- og kvennaflokki á heimsleikunum í crossfit fór fram í Kaliforníu í gærvköldi og í nótt. Íslenska crossfit-fólkið er að standa sig vel. 24. júlí 2016 10:30
Katrín Tanja komst á toppinn og Sara er áfram í öðru sætinu Katrín Tanja Davíðssdóttir og Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir háðu mikið einvígi um sigurinn í kvennakeppni heimsleikanna í crossfit í fyrra og það stefnir í annað einvígi íslensku stelpnanna í ár. 24. júlí 2016 01:06
Ragnheiður Sara aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er aðeins fjórum stigum á eftir efsta manni í einstaklingskeppninni í crossfit en keppt var á heimsleikunum í nótt. 23. júlí 2016 12:11
Ragnheiður Sara komin upp í annað sætið Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir er komin upp í annað sætið í einstaklingskeppni kvenna á heimsleikunum í crossfit í Kalifroníu en hún hækkaði sig um tvö sæti með árangri sínum í sjöttu grein keppninnar. 22. júlí 2016 23:47
Leiðin á heimsleikanna: Íslensku dæturnar | Myndband Heimsleikarnir í CrossFit hefjast á morgun í StubHub Center í Carson, Kaliforníu. 18. júlí 2016 09:36