Facebook gerir breytingar Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2016 10:17 Mark Zuckerberg. Vísir/EPA Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku. Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Facebook ætlar að gera breytingar á Trending topics svæði samfélagsmiðilsins. Það verður gert þrátt fyrir að innri rannsókn fyrirtækisins hafi ekki fundið pólitíska slagsíðu eftir ásakanir um að starfsmenn Facebook handveldu fréttir til að sýna á svæðinu. Í tilkynningu frá Facebook segir að stjórnendur verði þjálfaðir betur og að þeim verði sett betri viðmið. Fyrrum verktaki hjá fyrirtækinu sakaði þá um að gefa fréttum um málefni hægri sinnaðra í Bandaríkjunum ekki pláss á svæðinu. Öldungaþingmenn Repúblikana kröfðust þess að Facebook útskýrði mál sitt. Þá fundaði Mark Zuckerberg með rúmlega tólf leiðtogum Repúblikana og fjölmiðlamönnum um málið í síðustu viku.
Facebook Tengdar fréttir Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30 Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32 Mest lesið „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Atvinnulíf Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku Atvinnulíf Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Uppsagnir hjá þjónustumiðstöð Íslenskrar erfðagreiningar Viðskipti innlent Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Viðskipti erlent Hafa samið við Fossvélar um framkvæmdir vegna Hvammsvirkjunar Viðskipti innlent Lögreglan rannsaki ljúgvitni í Lyfjablómsmálinu Viðskipti innlent Herkastalinn hans Quangs Lé er til sölu Viðskipti innlent „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Kanye West tók yfir og lét heiminn og Zuckerberg heyra það Rapparinn Kanye West var gestur í spjallþætti Ellen DeGeneres í vikunni og fór kappinn mikinn í þættinum. 20. maí 2016 10:30
Facebook síðan þín mun líta öðruvísi út í dag Fyrirtæki og fjölmiðlar eiga erfitt með að deila efni á stærsta samfélagsmiðli heims. 18. maí 2016 09:32