Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour „Ég er óörugg því að ég þarf að huga að útliti mínu á hverjum einasta degi" Glamour Bradley Cooper og Irina Shayk orðin foreldrar Glamour Kim mætti í fjólubláu frá toppi til táar Glamour Tekur við af systur sinni sem andlit Max Mara Glamour