Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour