Vill ekki tryggja Trump eða Cruz sigurinn Guðsteinn Bjarnason skrifar 9. mars 2016 07:00 Michael Bloomberg óttast að framboð sitt geti gert illt verra. Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. Hann hefur því ákveðið að taka ekki þátt í forsetakosningum í Bandaríkjunum í haust. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um þetta á mánudagskvöld. „Eins og kosningabaráttan stendur núna, með repúblikana í meirihluta í báðum þingdeildum, þá eru góðar líkur á því að framboð mitt myndi verða til þess að Donald Trump eða öldungadeildarmaðurinn Ted Cruz yrðu kosnir,“ segir Bloomberg í yfirlýsingu sinni. „Þetta er ekki áhætta sem ég get tekið með góðri samvisku.” Hann fordæmdi Trump harðlega, sagði hann hafa stundað kosningabaráttu sína af meiri sundrungargirni og lýðskrumi en menn hafi átt að venjast. Trump þykir sigurstranglegastur af frambjóðendum Repúblikanaflokksins, þótt enn sé ekki útilokað að Ted Cruz eða jafnvel Marco Rubio hafi betur á endanum. Bloomberg er einn af ríkustu mönnum heims. Hann er í áttunda sæti á nýjasta auðkýfingalista Forbes-tímaritsins og eru auðæfi hans þar metin á 40 milljarða dala, og slær hann þar Donald Trump við svo um munar því Trump er í 324. sæti á sama lista með 4,5 milljarða dala. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira
Michael Bloomberg, fyrrverandi borgarstjóri í New York, segist ekki geta hugsað sér að framboð sitt yrði til þess að koma Donald Trump eða Ted Cruz í forsetaembætti Bandaríkjanna. Hann hefur því ákveðið að taka ekki þátt í forsetakosningum í Bandaríkjunum í haust. Hann sendi frá sér yfirlýsingu um þetta á mánudagskvöld. „Eins og kosningabaráttan stendur núna, með repúblikana í meirihluta í báðum þingdeildum, þá eru góðar líkur á því að framboð mitt myndi verða til þess að Donald Trump eða öldungadeildarmaðurinn Ted Cruz yrðu kosnir,“ segir Bloomberg í yfirlýsingu sinni. „Þetta er ekki áhætta sem ég get tekið með góðri samvisku.” Hann fordæmdi Trump harðlega, sagði hann hafa stundað kosningabaráttu sína af meiri sundrungargirni og lýðskrumi en menn hafi átt að venjast. Trump þykir sigurstranglegastur af frambjóðendum Repúblikanaflokksins, þótt enn sé ekki útilokað að Ted Cruz eða jafnvel Marco Rubio hafi betur á endanum. Bloomberg er einn af ríkustu mönnum heims. Hann er í áttunda sæti á nýjasta auðkýfingalista Forbes-tímaritsins og eru auðæfi hans þar metin á 40 milljarða dala, og slær hann þar Donald Trump við svo um munar því Trump er í 324. sæti á sama lista með 4,5 milljarða dala.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Sjá meira