Ágústu Evu ofbauð framkoma Reykjavíkurdætra Jóhann Óli Eiðsson skrifar 26. febrúar 2016 23:35 Ágústa Eva yfirgaf Vikuna hans Gísla Marteins áður en Reykjavíkurdætur höfðu lokið flutningi sínum. vísir/valli/nanna Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira
Ágústa Eva Erlendsdóttir var meðal gesta í þættinum Vikan með Gísla Marteini sem var á dagskrá Ríkissjónvarpsins í kvöld. Í þættinum fær Gísli til sín gesti og ræðir um liðna viku en þættinum lýkur með tónlistaratriði. Að þessu sinni var það í boði rappsveitarinnar Reykjavíkurdætra. Athygli vakti að í miðju lagi þeirra stóð Ágústa Eva á fætur og yfirgaf sjónvarpssalinn. Telja margir að henni hafi ofboðið framkoma þeirra á meðan aðrir velta fyrir sér hvort hún hafi mögulega verið orðin sein eitthvert annað. T.d. til tannlæknis eins og einn af fjölmörgum notendum á Twitter sem tjá sig um málið veltir fyrir sér. Reykjavíkurdætur eru þekktar fyrir kraftmikla sviðsframkomu og á því var engin breyting á í kvöld. Þær voru klæddar í sjúkrahúsklæðnað og ein þeirra var vopnuð „strap on“ gervilim. Þannig dönsuðu þær um settið og innan um aðra gesti þáttarins, þá Sóla Hólm, Eivöru Pálsdóttur og Jóhannes Hauk Jóhannessonar, meðan þær fluttu lagið Ógeðsleg.Uppfært 00.27 Ágústa Eva segist á Snapchat-reikningi sínum hafa labbað út. Það hafi verið of mikið fyrir hana þegar stelpurnar í Reykjavíkurdætrum fóru úr að neðan. „Hvað ef hópur manna hefði troðist inn í settið með gervisköp, skakandi sér á viðmælendum og stjórnandanum, berir að neðan, segjandi fólki að totta á sér kónginn,“ segir hún í samtali við Nútímann. Myndband af því þegar Ágústa Eva yfirgaf salinn má sjá hér fyrir neðan. Neðst í fréttinni má síðan sjá flutning Reykjavíkurdætra á laginu í heild sinni.Umræða hefur sprottið upp um málið á samfélagsmiðlum og sitt sýnist hverjum.Ágústu Evu fannst þessi pæling ekki ganga upp. Frekar feit pæling samt. https://t.co/HT7adnsBSI— gunnare (@gunnare) February 26, 2016 Tweets about #vikan OR ágústa eva
Mest lesið Með stórstjörnum í væntanlegri kvikmynd Marvel Bíó og sjónvarp Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Lífið Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Lífið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Lífið Frægar í fantaformi Lífið Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Lífið „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Lífið Barry Keoghan leikur Bítil Bíó og sjónvarp Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Lífið Hefndi sín með því að missa meydóminn Lífið Fleiri fréttir Óhrædd við að fara sínar eigin leiðir Inga Sæland vill komast í fjármálaráðuneytið Kappleikar: Skörp orðaskipti og skeytasendingar Svar Bents við hatursorðræðu gegn útlendingum Arnaldur tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna Hefndi sín með því að missa meydóminn Spurt var um fyrirbæri sem Tommi á Búllunni framkvæmdi fyrst hér á landi Kappleikar: „Ég er í alvörunni að reyna mitt besta“ Pantaði viskí og kókaín skömmu fyrir andlátið Vissu hvorki verðið á strætómiða né bjór Umbreyttist í Guðna Ágústsson og Ólaf Ragnar „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Sjá meira