Lærðu að farða þig eins og Karlie Kloss Ritstjórn skrifar 7. desember 2015 12:45 Karlie Kloss Glamour/getty Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty Glamour Fegurð Mest lesið Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour
Fyrirsætan Karlie Kloss opnaði fyrr á árinu Youtube rás sem hún kallar Klossy. Þar hefur hún deilt með áhorfendum sínu daglega lífi, ferðalögum og talað um ástríðu sína fyrir bakstri, en hún rekur smákökufyrirtækið Karlie's Kookies. Nú hefur hún sett inn fyrsta förðunarkennslu myndbandið sem hún gerir með förðunarmeistaranum Sir John, en hann er einmitt einkaförðunarfræðingur Beyoncé. Í myndbandinu endurgera þau förðunina sem hann gerði á Karlie fyrir Met Gala 2015, og það má sjá hérna fyrir neðan. Sjón er sögu ríkari.Karlie á Met Gala 2015Glamour/getty
Glamour Fegurð Mest lesið Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Vivienne Westwood var fyrirsæta í sinni eigin sýningu Glamour Stuttir kjólar og himinháir skór Glamour Uniqlo veltir upp spurningunni fyrir hvað við klæðum okkur Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Carrie Fisher sem Princess Leia hafði mikil áhrif á tískuheiminn Glamour