Teiknimyndasaga um Dior Ritstjórn skrifar 21. október 2015 16:00 Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar. Glamour Tíska Mest lesið Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour
Franski teiknarinn Annie Goetzinger gaf fyrr á árinu út bókina Girl in Dior. Þar hefur hún tekið sögu tískuhússins og gefið henni líf með því að gera úr henni teiknimyndasögu. Í bókinni er sögð skálduð saga af rithöfundi sem endar á því að vera fyrirsæta fyrir Dior. Í gegnum þá sögu fléttast svo raunveruleg saga tískuhússins. Þetta er falleg bók sem tískuunnendur ætttu ekki að láta framhjá sér fara en bókina er hægt að panta hér. Myndirnar í bókinni eru sérstaklega fallegar.
Glamour Tíska Mest lesið Hin mörgu andlit Cate Blanchett Glamour Nike og H&M eru verðmætustu fatafyrirtækin Glamour Afmælisbarn dagsins: Coco Chanel Glamour Bláir og fjólubláir varalitir í samstarfi Balmain og L'Oréal Glamour Heidi Klum klónaði sig fyrir hrekkjavökuna Glamour Ómótstæðilegur óléttustíll Blake Lively vekur athygli Glamour Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Glamour Anna Wintour heiðruð af bresku krúnunni Glamour Veðrið elt Glamour Fara saman á túr Glamour