Saga tveggja typpis manns sigga dögg skrifar 16. apríl 2015 14:00 Vísir/Getty Typpi eru reglulega í fjölmiðlum, annað hvort því þau eru alltof stór eða því þau eru tvö á einum og sama manninum. Þessi ágæti maður sem er með tvö typpi hefur loksins hripað söguna sína niður á rafrænt prent og nú getum við komist að því hvernig lífið er með diphallus en vísindin vita um allavega sex slík tilvik í heiminum. Sagan hans er ótrúlega áhugaverð og má lesa góðan bút beint af henni á Amazon vefsíðunni. Honum tókst að halda typpunum leyndum frá öllum utan foreldra og lækna allt til sextán ára aldurs. Hann hafði ekki kippt sér neitt sérstaklega upp við að vera með tvö typpi en var heldur ekki að auglýsa það. Foreldrar sögðust ekki hafa fjarlægt annað því það var ekki augljóst hvort typpið var hið upprunalega og bæði voru jafn starfhæf þó hann segi sjálfur að hægra typpið sé sterkara. Hann komst í heimspressuna þegar hann svaraði spurt & svarað þræði á Reddit og setti inn mynd af limunum. Hann hefur ekki gefið upp hver hann er því hann vill vernda friðhelgi sitt, skiljanlega. Ólíkt manninum með stærsta typpi í heimi, Jonah Falcon, sem á það til að leiðast hinn vafasami heiður (og íhugar að gefa reðursafni Íslands liminn að honum látnum). Það var þó ekki fyrr en hann var 16 ára að kela við stelpu í bíl sem typpin uppgvötuðus af umheiminum og þá var ekki aftur snúið því stúlkan lét upplýsingarnar leka um allan grunnskólann hans. Maðurinn segist vera í sambandi við karl og konu og vera tvíkynhneigður. Ef þig vantar áhugaverða lesningu á lesbrettið þitt þá er margt vitlausara en saga þessa ágæta manns. Hún er skreytt ýmsum kynferðislegum upplifunum sem gæti heillað einhverja og jafnvel kveikt á nýjum fantasíum um karl með tvo limi. Heilsa Tengdar fréttir Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00 Bogið typpi Það er eðlilegt að vera með bogið typpi en getur boginn verið of mikill, jafnvel hættulegur? 2. desember 2014 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00 Kynfæramót Myndir þú gera mót af þínum kynfærum? 4. febrúar 2015 11:00 Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Forhúðin Forhúðin ver kónginn (fremsta hluta typpisins) og getur verið þröng, víð, mikil, lítil og jafnvel ekki til staðar. 3. desember 2014 11:00 Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00 Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Typpi eru reglulega í fjölmiðlum, annað hvort því þau eru alltof stór eða því þau eru tvö á einum og sama manninum. Þessi ágæti maður sem er með tvö typpi hefur loksins hripað söguna sína niður á rafrænt prent og nú getum við komist að því hvernig lífið er með diphallus en vísindin vita um allavega sex slík tilvik í heiminum. Sagan hans er ótrúlega áhugaverð og má lesa góðan bút beint af henni á Amazon vefsíðunni. Honum tókst að halda typpunum leyndum frá öllum utan foreldra og lækna allt til sextán ára aldurs. Hann hafði ekki kippt sér neitt sérstaklega upp við að vera með tvö typpi en var heldur ekki að auglýsa það. Foreldrar sögðust ekki hafa fjarlægt annað því það var ekki augljóst hvort typpið var hið upprunalega og bæði voru jafn starfhæf þó hann segi sjálfur að hægra typpið sé sterkara. Hann komst í heimspressuna þegar hann svaraði spurt & svarað þræði á Reddit og setti inn mynd af limunum. Hann hefur ekki gefið upp hver hann er því hann vill vernda friðhelgi sitt, skiljanlega. Ólíkt manninum með stærsta typpi í heimi, Jonah Falcon, sem á það til að leiðast hinn vafasami heiður (og íhugar að gefa reðursafni Íslands liminn að honum látnum). Það var þó ekki fyrr en hann var 16 ára að kela við stelpu í bíl sem typpin uppgvötuðus af umheiminum og þá var ekki aftur snúið því stúlkan lét upplýsingarnar leka um allan grunnskólann hans. Maðurinn segist vera í sambandi við karl og konu og vera tvíkynhneigður. Ef þig vantar áhugaverða lesningu á lesbrettið þitt þá er margt vitlausara en saga þessa ágæta manns. Hún er skreytt ýmsum kynferðislegum upplifunum sem gæti heillað einhverja og jafnvel kveikt á nýjum fantasíum um karl með tvo limi.
Heilsa Tengdar fréttir Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00 Bogið typpi Það er eðlilegt að vera með bogið typpi en getur boginn verið of mikill, jafnvel hættulegur? 2. desember 2014 11:00 Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00 Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00 Kynfæramót Myndir þú gera mót af þínum kynfærum? 4. febrúar 2015 11:00 Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00 Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00 Forhúðin Forhúðin ver kónginn (fremsta hluta typpisins) og getur verið þröng, víð, mikil, lítil og jafnvel ekki til staðar. 3. desember 2014 11:00 Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00 Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00 Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00 Mest lesið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Lífið Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Lífið Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Lífið Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Lífið Umræða um kólesteról á villigötum Lífið Höll sumarlandsins komin á sölu Lífið Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Lífið Aldís Amah tilnefnd til BAFTA-tölvuleikjaverðlaunanna Leikjavísir Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Lífið Fleiri fréttir Húðrútína Önnu Guðnýjar Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Smokkar í stærðum? Ef smokkur getur teygst sem nemur hálfum handlegg, af hverju er hann þá fáanlegur í stærðum? 31. mars 2015 16:00
Bogið typpi Það er eðlilegt að vera með bogið typpi en getur boginn verið of mikill, jafnvel hættulegur? 2. desember 2014 11:00
Kynlífstæki fyrir typpi Stundum er kvartað undan því að kynlífstækjamarkaðurinn sé of píku miðaður en vissulega eru til tæki fyrir typpi. 29. janúar 2015 11:00
Umskorið typpi Umskurður typpa er ekki algengur hér á landi þó hann sé það víðar. Hvað felst í því að umskera typpi og hefur það áhrif á kynlífið? 19. mars 2015 11:00
Risvandamál Hér er fjallað um vandamál við stinningu typpis, ekki erfðileika við að vakna á morgnanna. 27. janúar 2015 09:00
Skiptir typpastærð máli? Umræðuefni sem flest allir hafa rætt á einhverjum tímapunkti en hvert er svarið? Þessi heimildarmynd fjallar um mann með lítið typpi. 1. september 2014 14:00
Forhúðin Forhúðin ver kónginn (fremsta hluta typpisins) og getur verið þröng, víð, mikil, lítil og jafnvel ekki til staðar. 3. desember 2014 11:00
Morgunbóner Vaknaðir þú með hann beinstífan í morgun? Þó það geti verið meira vesen en gleði þá er þetta samt merki um heilbrigði. 11. september 2014 09:00
Getur typpið minnkað? Margir pæla í typpastærð en getur typpið minnkað eða jafnvel horfið? 26. nóvember 2014 11:00
Karlmennskutákn? Mýtur og goðsagnir um ofurkarlmennsku byggað á typpastærð hafa gengið manna á milli í langan tíma en hingað og ekki lengra. Þessi heimildarmynd varpar nýju ljós á allt sem þú taldir þig vita um typpið og stærð þess. 2. september 2014 11:00