Tíminn til að afnema höftin er núna Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar 26. febrúar 2015 14:41 Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Vísir/GVA Ytri aðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin hafa aldrei verið betri en núna. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar, dósents í hagfræði við Háskóla Íslands á fundi stjórnarandstöðunnar um afnám gjaldeyrishafta í Iðnó í dag. Þótti það tíðindum sæta að hagfræðingarnir þrír sem voru frummælendur á fundinum voru allir sammála um þetta atriði, en auk Ásgeirs voru Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur hjá Seðlabankanum og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, með erindi. Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Því væru aðstæður til afnáms hafta sérstaklega góðar nú. Árangur í haftaafnámi ylti þó fyrst og fremst á trúverðugleika Íslands á alþjóðavettvangi. Ólafur Darri tók undir þetta, trú á íslenskt efnahagslíf skipti sköpum. Nauðsynlegt væri að ganga þannig frá samningum um slit föllnu bankanna að þeir röskuðu ekki fjármálastöðugleika og ekki væri hægt að líta á erlendar eignir hér sem sjálfstæðan tekjustofn. Sigríður sagði að útgönguskattur á eignir erlendra kröfuhafa væri í eðli sínu ákveðið form hafta. Við afnám haftanna væri mikilvægt að skerpa enn frekar á sjálfstæði Seðlabankans. Ef horft væri framhjá umræddum eignum erlendra kröfuhafa væri fjárfesting erlendra aðila á íslenskum markaði á eðlilegu róli. Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Ytri aðstæður til að afnema gjaldeyrishöftin hafa aldrei verið betri en núna. Þetta kom fram í máli Ásgeirs Jónssonar, dósents í hagfræði við Háskóla Íslands á fundi stjórnarandstöðunnar um afnám gjaldeyrishafta í Iðnó í dag. Þótti það tíðindum sæta að hagfræðingarnir þrír sem voru frummælendur á fundinum voru allir sammála um þetta atriði, en auk Ásgeirs voru Sigríður Benediktsdóttir, hagfræðingur hjá Seðlabankanum og Ólafur Darri Andrason, hagfræðingur hjá ASÍ, með erindi. Ásgeir sagði í sínu erindi að Seðlabankanum hefði tekist að ná efnahagslegum stöðugleika og verðbólgumarkmiðum sínum og hagvöxtur væri kominn á strik. Því væru aðstæður til afnáms hafta sérstaklega góðar nú. Árangur í haftaafnámi ylti þó fyrst og fremst á trúverðugleika Íslands á alþjóðavettvangi. Ólafur Darri tók undir þetta, trú á íslenskt efnahagslíf skipti sköpum. Nauðsynlegt væri að ganga þannig frá samningum um slit föllnu bankanna að þeir röskuðu ekki fjármálastöðugleika og ekki væri hægt að líta á erlendar eignir hér sem sjálfstæðan tekjustofn. Sigríður sagði að útgönguskattur á eignir erlendra kröfuhafa væri í eðli sínu ákveðið form hafta. Við afnám haftanna væri mikilvægt að skerpa enn frekar á sjálfstæði Seðlabankans. Ef horft væri framhjá umræddum eignum erlendra kröfuhafa væri fjárfesting erlendra aðila á íslenskum markaði á eðlilegu róli.
Alþingi Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira