Ítalir og Þjóðverjar vitlausir í Korter Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 11. mars 2014 10:30 Sólveig segir næstu bók sína vera sögulega skáldsögu. Vísir/Stefán „Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“ Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira
„Það er rosalega gaman að sjá bókina öðlast sitt eigið líf,“ segir rithöfundurinn Sólveig Jónsdóttir. Útgáfufyrirtæki á Ítalíu hefur tryggt sér útgáfuréttinn að fyrstu skáldsögu hennar, Korter. Bókin var einnig gefin út í Þýskalandi í febrúar og að sögn Sólveigar hafa Þjóðverjar tekið vel í Korter sem fjallar um fjórar vinkonur í Reykjavík. „Þetta er í raun ekki í mínum höndum lengur. Mér finnst þetta ekki vera bókin mín lengur því ég skil ekki einu sinni þýsku. Ég lærði reyndar þýsku í framhaldsskóla en hefði mátt vera aðeins meira vakandi í tímum,“ segir Sólveig í léttum dúr og bætir við að hún tali heldur ekki stakt orð í ítölsku. Hún spáir lítið í þessa útgáfusamninga sjálf. „Útgáfufyrirtækin eru í þessum málum. Mér er sagt að útgáfufyrirtæki séu eins og beljur – þegar ein byrjar að pissa þá byrja hinar að pissa. Sem sagt þegar eitthvað gengur vel á einum stað er það pikkað upp annars staðar.“ Sólveig vinnur nú að sinni annarri skáldsögu sem kemur úr gerólíkri átt. „Hún er allt, allt öðruvísi. Þetta er söguleg skáldsaga sem gerist hér heima og á Írlandi þar sem ég bjó einu sinni. Ég er ekki komin með útgáfudagsetningu á hreint en ég ætla að taka mér góðan tíma til að klára hana. Ég vil gera hana vel og vera ánægð með útkomuna. En vonandi lítur hún dagsins ljós áður en langt um líður.“
Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Taka sér hlé hvort frá öðru Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF „Risa tilkynning“ Komst í jólaskapið í september 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Fitusmánuð á rauða dreglinum Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Sóli mátti bara tala í eftirhermum Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Dagur og Jónas Reynir fá ekki starfslaun Gummi Kíró og Lína fagna fimm árum af ást Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Hlýlegt sjónvarpsherbergi með vínbar í Garðabæ Kvöddu með stæl Ástfangnar í tuttugu ár Gísli Pálmi er orðinn pabbi Harold með ólæknandi krabbamein Opna „hommalegustu blómabúðina í bænum“ Orð ársins vísar til rotnunar heilans Alma Möller og Inga Sæland í mesta stuðinu Manuela og Eiður ástfangin á ný Áslaug Arna fékk „elegant“ kind í afmælisgjöf Stjörnulífið: Alþingiskosningar, fyrsti í aðventu og rómantík Virði töskusafns Laufeyjar Línar yfir fimm milljónum Kristín Þóra og Teitur á grænu ljósi Bryndís og Haukur nýbökuð hjón Bestu augnablikin á kosninganótt: Þórhallur að veipa, enskuslettur Sólveigar og Inga að syngja Er bókstaflega skíthrædd Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Sjá meira