Fylgi stjórnarflokkanna minnkar talsvert Bjarki Ármannsson skrifar 1. mars 2014 07:30 Stuðningur við ríkisstjórnina hefur minnkað talsvert síðastliðna viku. Vísir/Daníel Fylgi stjórnarflokkanna minnkar og er nú samanlagt undir 40 prósentum, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með tæplega 24 prósenta fylgi en Framsókn með 15 prósent, minna fylgi en bæði Samfylkingin og Björt framtíð. Þeir flokkar bæta báðir við sig fylgi, en Samfylkingin mælist með tæp 17 prósent og Björt Framtíð með tæp 16. Athygli vekur að ef einungis er miðað við svör undanfarinnar viku, eða síðan utanríkisráðherra lagði fram tillögu um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, mælast stjórnarflokkarnir með enn minna fylgi. Þá mælist Sjálfstæðisflokkur með 19 prósenta fylgi og Framsókn 13 prósent. Í kvöldfréttum RÚV í gær gat Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki svarað því hvort til greina kæmi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um tillöguna. „Ég ætla ekki að svara þessu fyrr en við höfum farið yfir málin, stjórnarflokkarnir,“ sagði Bjarni. ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira
Fylgi stjórnarflokkanna minnkar og er nú samanlagt undir 40 prósentum, samkvæmt nýjum Þjóðarpúlsi Gallup. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með tæplega 24 prósenta fylgi en Framsókn með 15 prósent, minna fylgi en bæði Samfylkingin og Björt framtíð. Þeir flokkar bæta báðir við sig fylgi, en Samfylkingin mælist með tæp 17 prósent og Björt Framtíð með tæp 16. Athygli vekur að ef einungis er miðað við svör undanfarinnar viku, eða síðan utanríkisráðherra lagði fram tillögu um að draga til baka aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, mælast stjórnarflokkarnir með enn minna fylgi. Þá mælist Sjálfstæðisflokkur með 19 prósenta fylgi og Framsókn 13 prósent. Í kvöldfréttum RÚV í gær gat Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra ekki svarað því hvort til greina kæmi að halda þjóðaratkvæðagreiðslu um tillöguna. „Ég ætla ekki að svara þessu fyrr en við höfum farið yfir málin, stjórnarflokkarnir,“ sagði Bjarni.
ESB-málið Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Innlent „Ég get ekki hugsað mér að fleiri börn lendi í honum“ Innlent Fleiri fréttir Framsókn: Það verður alltaf sviðasulta í kæliborðinu. Boltinn kominn til þeirra sem unnu kosningarnar „Mjög skýrt ákall um breytingar“ segir Kristrún um stjórnarmyndun Orðlaus yfir sigrinum: „Þetta er með ólíkindum“ „Þjóðin er að refsa stjórnarflokkunum grimmilega“ Nú reynir á konurnar þrjár Formenn flokkanna í Sprengisandi „Afhroð vinstrisins er rosalegt“ Lokatölur úr Suðurkjördæmi: Sigur Flokks fólksins „Ég byrja harður og svo er ég bara grillaður í restina“ Reyndi að brjótast inn með exi Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Sjá meira