Innlendar fréttir ársins 2014 Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 20. desember 2014 00:01 Árið 2014 var viðburðarríkt. Í áramótauppgjöri Vísis 2014 kennir ýmissa grasa. Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. Skin og skúrir, sigrar og ósigrar. Ýmislegt markaði fréttaárið 2014 og voru sumar fréttir vinsælli en aðrar. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir mest lesnu fréttir ársins.Sjónarspilið algjört.Eldgosið í HoluhrauniEkkert lát er á gosinu í Holuhrauni sem tók að gjósa í lok ágúst. Er það talið svipað til Kröflueldanna sem geisuðu frá 1975-1984. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun en þegar þetta er skrifað þekur hraunið um 80 ferkílómetra. Eldgosið hefur vakið gríðarlega athygli, enda sjónarspilið algjört.Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Það ætlaði allt um koll að keyra þegar gert var ráð fyrir því í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti að hver máltíð á einstakling kosti 248 krónur. Tölurnar voru byggðar á neyslukönnun Hagstofu Íslands og miðað var við hjón með tvö börn, annað yngra en sjö ára.Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist Sá skelfilegi atburður átti sér stað hinn 16.nóvember 2013 að ung stúlka, Eva María Þorvarðardóttir, lést í partýi í vesturbæ Reykjavíkur. Banamein hennar var of stór skammtur af eiturlyfinu MDMA, eða Mollý. Eva María var hraust íþróttakona og kom dauðsfallið fjölskyldu hennar og vinum í opna skjöldu. Aðdragandinn var enginn. Foreldrar Evu Maríu sögðu sögu hennar í fréttaskýringaþættinum Brestum. Enginn hafði sagt þeim hvað gengið hefði á þessa örlagaríku nótt.Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Útlit var fyrir að mikil töf yrði á flugi Primera Air frá Almería á Spáni til Íslands vegna bilunar í þotuhreyfli. Líkur voru á að allir 180 farþegar vélarinnar þyrftu að fara á hótel þar sem engan flugvirkja var að finna, en sá var staddur í Svíþjóð. Stór hópur Íslendinga var í vélinni en svo heppilega vildi til að einn úr hópnum er flugvirki að mennt. Það var Davíð Aron Guðnason sem gaf sig fram, sýndi fram á réttindi sín og lagaði vélina á örskotsstundu. Því var tafðist ferðalagði ekki um nema eina klukkustund. Málið vakti ekki einungis athygli á Íslandi heldur einnig ytra. Fréttin rataði víðs vegar um Evrópu, meðal annars í þýska dagblaðið Bild.Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Sjúkraflugvél TF-MYX brotlendi á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Ísland í dag fjallaði ítarlega um málið og fór ofan í saumana á rannsókn málsins. Málið er afar viðkvæmt og haft var samband við aðstandendur áður en myndbandið var birt. Rannsókn málsins er ekki lokið.Gísli Freyr játar – Hanna Birna hættir Lekamálið, lekamálið, lekamálið. Fátt hefur borið jafn oft á góma og lekamálið sem náði hámæli um mitt ár og allt fram til þess að Gísli Freyr játaði að hafa lekið trúnaðargögnum úr innanríkisráðuneytinu til fjölmiðla. Gísli Freyr var í kjölfarið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hanna Birna sagði af sér embætti innanríkisráðherra og Ólöf Nordal tók við.Mikið tjón hlaust af völdum eldsvoðans.Vísir/andri marinó/atli ísleifssonMikill eldur í Skeifunni Mikill eldur logaði í Skeifunni 11 hinn 6.júlí. Húsnæðið gjöreyðilagðist og gríðarlegt tjón hlaust af eldinum. Fleiri hundruð manns söfnuðust saman og fylgdust með störfum slökkviliðs og fór svo að lögregla þurfti að girða af svæðið svo slökkviliðið gæti sinnt störfum sínum. Hættuleg efni voru í lofti og töluverð hætta skapaðist og var hættuástandi lýst yfir um tíma. Viðstöddum brá heldur í brún þegar karlmaður í stuttbuxum kom aðvífandi og aðstoðaði slökkviliðsmenn. Um var að ræða slökkviliðsmann á bakvakt en hann var af mörgum kallaður „stuttbuxnahetjan“ í kjölfarið. Þessi listi er langt frá því að vera tæmandi og sýnir einungis brotabrot af fréttum sem vöktu athygli á Vísi í ár, en í fréttalistanum má sjá enn fleiri vinsælar fréttir. Vísir vill nýta tækifærið og þakka lesendum sínum fyrir árið sem er að líða og hlakkar til komandi tíma. Fréttir af flugi Fréttir ársins 2014 Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 "Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11. júlí 2014 14:18 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00 Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31. júlí 2014 16:40 Hjartaaðgerð Tómasar á myndbandi: „Einstök upptaka“ Það þykir kraftaverki líkast að Sebastian Andrzej Golab hafi lifað af hnífsstungu á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn. Upptaka náðist frá aðgerðinni sjálfri kvöldið örlagaríka. 4. desember 2014 19:53 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima "Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu," segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga. 23. maí 2014 15:08 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Sjá meira
Í áramótauppgjöri Vísis 2014 kennir ýmissa grasa. Vísir hefur tekið saman annál þar sem gefur að líta lista yfir helstu fréttir ársins sem senn er á enda. Skin og skúrir, sigrar og ósigrar. Ýmislegt markaði fréttaárið 2014 og voru sumar fréttir vinsælli en aðrar. Hér fyrir neðan má sjá samantekt yfir mest lesnu fréttir ársins.Sjónarspilið algjört.Eldgosið í HoluhrauniEkkert lát er á gosinu í Holuhrauni sem tók að gjósa í lok ágúst. Er það talið svipað til Kröflueldanna sem geisuðu frá 1975-1984. Ekkert bendir til þess að gosið sé í rénun en þegar þetta er skrifað þekur hraunið um 80 ferkílómetra. Eldgosið hefur vakið gríðarlega athygli, enda sjónarspilið algjört.Ríkið segir 250 krónur duga fyrir máltíðinni Það ætlaði allt um koll að keyra þegar gert var ráð fyrir því í frumvarpi fjármálaráðherra um breytingar á virðisaukaskatti að hver máltíð á einstakling kosti 248 krónur. Tölurnar voru byggðar á neyslukönnun Hagstofu Íslands og miðað var við hjón með tvö börn, annað yngra en sjö ára.Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist Sá skelfilegi atburður átti sér stað hinn 16.nóvember 2013 að ung stúlka, Eva María Þorvarðardóttir, lést í partýi í vesturbæ Reykjavíkur. Banamein hennar var of stór skammtur af eiturlyfinu MDMA, eða Mollý. Eva María var hraust íþróttakona og kom dauðsfallið fjölskyldu hennar og vinum í opna skjöldu. Aðdragandinn var enginn. Foreldrar Evu Maríu sögðu sögu hennar í fréttaskýringaþættinum Brestum. Enginn hafði sagt þeim hvað gengið hefði á þessa örlagaríku nótt.Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Útlit var fyrir að mikil töf yrði á flugi Primera Air frá Almería á Spáni til Íslands vegna bilunar í þotuhreyfli. Líkur voru á að allir 180 farþegar vélarinnar þyrftu að fara á hótel þar sem engan flugvirkja var að finna, en sá var staddur í Svíþjóð. Stór hópur Íslendinga var í vélinni en svo heppilega vildi til að einn úr hópnum er flugvirki að mennt. Það var Davíð Aron Guðnason sem gaf sig fram, sýndi fram á réttindi sín og lagaði vélina á örskotsstundu. Því var tafðist ferðalagði ekki um nema eina klukkustund. Málið vakti ekki einungis athygli á Íslandi heldur einnig ytra. Fréttin rataði víðs vegar um Evrópu, meðal annars í þýska dagblaðið Bild.Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Sjúkraflugvél TF-MYX brotlendi á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Ísland í dag fjallaði ítarlega um málið og fór ofan í saumana á rannsókn málsins. Málið er afar viðkvæmt og haft var samband við aðstandendur áður en myndbandið var birt. Rannsókn málsins er ekki lokið.Gísli Freyr játar – Hanna Birna hættir Lekamálið, lekamálið, lekamálið. Fátt hefur borið jafn oft á góma og lekamálið sem náði hámæli um mitt ár og allt fram til þess að Gísli Freyr játaði að hafa lekið trúnaðargögnum úr innanríkisráðuneytinu til fjölmiðla. Gísli Freyr var í kjölfarið dæmdur í átta mánaða skilorðsbundið fangelsi. Hanna Birna sagði af sér embætti innanríkisráðherra og Ólöf Nordal tók við.Mikið tjón hlaust af völdum eldsvoðans.Vísir/andri marinó/atli ísleifssonMikill eldur í Skeifunni Mikill eldur logaði í Skeifunni 11 hinn 6.júlí. Húsnæðið gjöreyðilagðist og gríðarlegt tjón hlaust af eldinum. Fleiri hundruð manns söfnuðust saman og fylgdust með störfum slökkviliðs og fór svo að lögregla þurfti að girða af svæðið svo slökkviliðið gæti sinnt störfum sínum. Hættuleg efni voru í lofti og töluverð hætta skapaðist og var hættuástandi lýst yfir um tíma. Viðstöddum brá heldur í brún þegar karlmaður í stuttbuxum kom aðvífandi og aðstoðaði slökkviliðsmenn. Um var að ræða slökkviliðsmann á bakvakt en hann var af mörgum kallaður „stuttbuxnahetjan“ í kjölfarið. Þessi listi er langt frá því að vera tæmandi og sýnir einungis brotabrot af fréttum sem vöktu athygli á Vísi í ár, en í fréttalistanum má sjá enn fleiri vinsælar fréttir. Vísir vill nýta tækifærið og þakka lesendum sínum fyrir árið sem er að líða og hlakkar til komandi tíma.
Fréttir af flugi Fréttir ársins 2014 Tengdar fréttir Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24 Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43 Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44 Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30 Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00 "Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11. júlí 2014 14:18 Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59 Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00 Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10 Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00 Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31. júlí 2014 16:40 Hjartaaðgerð Tómasar á myndbandi: „Einstök upptaka“ Það þykir kraftaverki líkast að Sebastian Andrzej Golab hafi lifað af hnífsstungu á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn. Upptaka náðist frá aðgerðinni sjálfri kvöldið örlagaríka. 4. desember 2014 19:53 Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07 Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12 Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30 M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27 Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima "Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu," segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga. 23. maí 2014 15:08 Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45 Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50 Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46 Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52 Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Ríkur vilji til að styðja áfram við bakið á Úkraínu Líkamsárásir, þjófnaðir og rúðubrot Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlendir framleiðendur stundi samkeppnishindranir Óánægja í Laugarneshverfi: „Við ráðum ekki við þetta ægivald“ Viku frestur til að kæra kosningarnar Innan við þriðjungur þingmanna hefur setið lengur en eitt kjörtímabil Bjartsýn á að til verði stjórn sem þori að taka ákvarðanir Hefði átt að vera ljóst að logandi pappír í skáp gæti endað með bruna Vill aukinn viðbúnað á Íslandi til að bregðast við ófyrirséðum árásum Áhrif hallareksturs ríkissjóðs á stjórnarmyndun og jólaskrautsgerð fanga Fráfarandi stjórn skilji eftir verra bú en haldið er fram Afkomuhorfur ríkissjóðs lakari en áður Grétar Snær höfuðkúpubrotnaði í Taílandi Sjálfstæðismenn í sérflokki hvað útstrikanir varðar Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Sjá meira
Ásta Stefánsdóttir týndist í Fljótshlíð Lögregla á Hvolsvelli segir að formlegri leit sé hætt en rannsókn málsins standi enn yfir. 16. júní 2014 18:24
Hlógu að nöktum syni sínum í kuldakasti og sjálfheldu „Eftir á tók ég alveg hárblásarann á fjölskylduna og leyfði þeim að heyra hvað mér þætti þetta heimskulegt og þau væru öll kandidatar í Darwins-verðlaunin 2014,“ segir Einar Ásgeir Sæmundsson, fræðslufulltrúi Þjóðgarðsins á Þingvöllum. 5. september 2014 10:43
Segja ríkisstjórnina ráðalausa í læknadeilunni Formenn stjórnarandstöðunnar leggja til að skipuð verði sáttanefnd vegna læknadeilunnar. 14. desember 2014 10:44
Myndband af flugslysinu við Hlíðarfjallsveg Fréttastofa 365 birtir nú í fyrsta sinn opinberlega myndband sem sýnir þegar TF-MYX sjúkraflugvél Mýflugs brotlendir á akstursíþróttabraut við Hlíðarfjallsveg á Akureyri hinn 5. ágúst 2013. Tveir létust í flugslysinu. Fréttastofan metur það svo að birting myndbandsins eigi erindi við almenning m.a vegna forvarnar- og upplýsingagildis. 6. janúar 2014 15:30
Magnaðar myndir: Gífurlegt tjón er Skeifan 11 brann "Í fljótu bragði man ég ekki eftir jafn miklu flatarmáli sem hefur verið undir í svona alvarlegum eldi,“ sagði Bjarni Kjartansson. 7. júlí 2014 07:00
"Engin orð geta lýst sorginni“ Styrktarreikningur hefur verið stofnaður í nafni Andra Freys Sveinssonar, sem lést í Benidorm fyrr í vikunni. 11. júlí 2014 14:18
Fjölskylda Andra Freys Sveinssonar sendir frá sér yfirlýsingu Í yfirlýsingunni kemur fram að Andri hafi setið aftast í rússíbananum Inferno þegar öll öryggistæki hafi gefið sig. Andri var með vini sínum og yngri systur í tækinu. 9. júlí 2014 18:59
Tókst á ögurstundu að stöðva hjartablæðingu Skjót viðbrögð lækna og hjúkrunarfólks björguðu lífi manns eftir að hann var stunginn í hjartað á Hverfisgötu. Læknir hnoðaði hjarta mannsins í höndunum. 28. nóvember 2014 07:00
Systur segja staðalímyndum stríð á hendur Fertugar íslenskar systur fækka fötum til að vekja athygli á hinum „raunverulega“ líkama. 30. október 2014 21:10
Enginn úr MDMA partýinu sagt foreldrunum hvað gerðist „Ég vona að einhver sem var í þessu umrædda partýi hafi lært eitthvað,“ segir faðir Evu Maríu Þorvarðardóttur heitinnar. 20. október 2014 22:00
Íslenskur farþegi lagaði bilaðan þotuhreyfil Davíð Aron Guðnason lét slag standa þegar tilkynnt var um nokkurra klukkustunda töf á flugi hans með Primera air frá Almería á Spáni til Íslands, skömmu fyrir flugtak í gær. 31. júlí 2014 16:40
Hjartaaðgerð Tómasar á myndbandi: „Einstök upptaka“ Það þykir kraftaverki líkast að Sebastian Andrzej Golab hafi lifað af hnífsstungu á Hverfisgötu þann 23. nóvember síðastliðinn. Upptaka náðist frá aðgerðinni sjálfri kvöldið örlagaríka. 4. desember 2014 19:53
Fimm piltar handteknir vegna hópnauðgunar Fórnarlambið er sextán ára menntaskólastúlka. Dómari í héraðsdómi hefur tekið sér frest til morguns til að ákveða um gæsluvarðhald. Ungu mennirnir eru í haldi lögreglu og verða vistaðir í fangageymslum í nótt. 8. maí 2014 16:07
Börn slösuðust í öngþveiti í Smáralind Smáralind troðfylltist af unglingum sem vildu bera Vine-stjörnuna Jerome Jarre augum. Tjón varð á bílum og vitni segja gríðarlegan múgæsing hafa skapast. 5. janúar 2014 17:12
Segir erfitt að sjá hvernig tryggja megi öryggi sjúklinga Læknar hafa boðað hertar verkfallsaðgerðir strax á nýju ári. Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans, óttast áhrif þeirra á sjúklingana. 12. desember 2014 19:30
M-in þrjú á Landspítala: Maurar, mygla og mósasýkingar Tómas Guðbjartsson, yfirlæknir, segir aðstöðuna á Landspítalanum síst til þess fallna að lokka lækna heim sem farið hafa erlendis til náms og starfa. 5. nóvember 2014 14:27
Oddviti Framsóknar vill afturkalla lóð til múslima "Ég hef búið í um eitt ár í Sádí Arabíu og byggi þessa skoðun mína ekki á fordómum, heldur reynslu," segir Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, oddviti lista Framsóknarflokksins og flugvallarvina. Hún telur að á meðan hér á landi sé þjóðkirkja eigi ekki að úthluta lóðar til byggingu mosku eða sambærilegra húsa annarra trúfélaga. 23. maí 2014 15:08
Harkalegar nágrannaerjur í Hörgárdal Draumur Sigga og Odds Andra um friðsælt líf í sveitinni breyttist í martröð þegar bóndinn á næsta bæ hóf, að þeirra sögn, að ofsækja þá. 4. desember 2014 12:45
Verkfalli prófessora frestað: „Mikið fagnaðarefni fyrir nemendur okkar“ Kjarasamningur hefur náðst og jólaprófin við ríkisháskóla fara fram með eðlilegum hætti. 25. nóvember 2014 18:50
Segist ekki vera sammála oddvita flokksins - Vill þó afturkalla lóðaúthlutun Guðfinna Jóhanna Guðmundsdóttir, sem skipar annað sæti Framsóknarflokksins, er á móti því að gefa lóðir til trúfélaga. 24. maí 2014 15:46
Hættuástand í Skeifunni: Margmenni á svæðinu Fólk er beðið að halda sig fjarri Skeifunni í Reykjavík. 6. júlí 2014 21:52