Cosby bað fréttamann um að klippa út spurningu um kynferðisofbeldi Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 20. nóvember 2014 16:15 Fréttastofan AP tók viðtal við grínarann Bill Cosby og eiginkonu hans Camille fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Viðtalið snerist um listaverkasýningu en fréttamaður spurði Cosby einnig út í ásakanir nokkurra kvenna um að hann hafði beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Cosby sagði í viðtalinu ekki vilja tjá sig um málið. „Við svörum þessu ekki,“ sagði Cosby eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Þegar viðtalinu lauk var ekki slökkt á myndavélunum og voru hjónin enn með hljóðnema á sér. Þá bað Cosby um að þessi hluti viðtalsins yrði ekki sýndur. Fréttamaðurinn sagðist ekki ráða því en lofaði því að bera það undir sína yfirmenn. „Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega,“ sagði Cosby þegar hann hélt að væri búið að slökkva á myndavélunum. Þá bað hann manneskju, sem ekki sést í mynd, að hringja strax í yfirmenn fréttamannsins og tryggja að þessum hluta viðtalsins yrði eytt. Full Cosby Exchange With AP on Allegations Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Skýringar á jólastressinu margvíslegar Áskorun „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fleiri fréttir Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Sjá meira
Fréttastofan AP tók viðtal við grínarann Bill Cosby og eiginkonu hans Camille fimmtudaginn 6. nóvember síðastliðinn. Viðtalið snerist um listaverkasýningu en fréttamaður spurði Cosby einnig út í ásakanir nokkurra kvenna um að hann hafði beitt þær kynferðislegu ofbeldi. Cosby sagði í viðtalinu ekki vilja tjá sig um málið. „Við svörum þessu ekki,“ sagði Cosby eins og sjá má í meðfylgjandi myndbandi. Þegar viðtalinu lauk var ekki slökkt á myndavélunum og voru hjónin enn með hljóðnema á sér. Þá bað Cosby um að þessi hluti viðtalsins yrði ekki sýndur. Fréttamaðurinn sagðist ekki ráða því en lofaði því að bera það undir sína yfirmenn. „Ég kynni að meta það ef þetta væri klippt út. Ég held að þetta ætti ekki að birtast neins staðar ef þú vilt láta taka þig alvarlega,“ sagði Cosby þegar hann hélt að væri búið að slökkva á myndavélunum. Þá bað hann manneskju, sem ekki sést í mynd, að hringja strax í yfirmenn fréttamannsins og tryggja að þessum hluta viðtalsins yrði eytt. Full Cosby Exchange With AP on Allegations
Mál Bill Cosby Bandaríkin Tengdar fréttir Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36 Cosby segir ásakanirnar ekki svaraverðar Segir þær áratugagamlar og ósannar. 16. nóvember 2014 18:29 Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30 Mest lesið Sænsk tískudrottning sögð kúga starfsfólk sitt Tíska og hönnun Best klæddu Íslendingarnir 2024 Tíska og hönnun Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Lífið „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Lífið Trump yngri er algjör kvennabósi Lífið Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Lífið Skýringar á jólastressinu margvíslegar Áskorun „Sá síðasti dó á þessu ári“ Lífið Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Lífið Bríet olli vonbrigðum Gagnrýni Fleiri fréttir Litlu jól Blökastsins: Hafa ekki hugmynd hvað er í pökkunum Frumsýning á Vísi: Villi og Vigdís hleypa ljósinu inn Trump yngri er algjör kvennabósi Yfir fimmtíu fengu sér tattú í stórafmæli Steinda Úttekt á merkilegu orðfæri Ingu Sæland Selena komin með hring „Sá síðasti dó á þessu ári“ „Ég hélt svo innilega að það væri stelpa“ Ást er: Sigtaði sinn mann út á vellinum Hittust bara einu sinni eftir Friends Heitir Vilhjálmur eins og pabbi Það heitasta fyrir jólin: Heimagerður andlitsmaski og klútar Safna upplýsingum um jólahefðir Íslendinga Lífið leikur við Sveindísi Jane og Rob Holding Bjargar deginum að komast aðeins úr klefanum Allen White verður Rotta, sonur Jabba jöfurs Hvernig á að finna tíma til að elskast um jólin? Heillandi hæð kvikmyndagerðakonu við Ægisíðu Fox á lausu eftir að hafa fundið óviðeigandi efni í síma kærastans Höll sumarlandsins komin á sölu Mætti á dregilinn þrátt fyrir ásakanirnar Yrsa reykspólar fram úr Geir Villi Vill og Halla Vilhjálms á Nínu Umræða um kólesteról á villigötum Vala Eiríks og Óskar orðin foreldrar Einu sinni á ári eiga rithöfundar að umturnast í skemmtikrafta Keypti fyrstu íbúðina 21 árs og reif allt út Tileinkaði sér hæglæti og býr nú skuldlaust í sveitinni Friður og fegurð með silfurrefunum í Sigur Rós „Ég hrundi“ Sjá meira
Cosby afboðar sig eftir ásakanir um nauðganir Búið er að afboða komu Bill Cosby, leikara og grínista, í sjónvarpsþáttinn Late Show með David Letterman á CBS. Talið er að það tengist ásökunum um kynferðislegt ofbeldi og nauðgunum. 15. nóvember 2014 16:36
Segir Bill Cosby hafa nauðgað henni fyrir 32 árum "Næsta morgun vaknaði ég í engum náttfötum og það var sæði á milli fótleggja minna," segir fyrirsætan Janice Dickinson. 19. nóvember 2014 13:30