Eru GameTíví bræður byrjaðir að búa saman? 19. nóvember 2014 15:30 Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna. Gametíví Leikjavísir Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Ef Gametíví bræður myndu ákveða að byrja að búa saman er ljóst að þeir gætu nýtt sér nýju smátölvuna frá Sony Computer eða PlayStation TV. Þessi græja datt í verslanir á dögunum og skelltu GameTíví bræður sér niður í Elko og prufuðu græjuna og má sjá afraksturinn í meðfylgjandi myndskeiði. Tölvan getur streymt PlayStation 4 leikjum inní öll sjónvörp heimilisins og myndi það nýtast GameTíví bræðrum ef þeir færu að búa saman, þar sem Sverrir Bergmann elskar mjúka læknaþætti, en Óli vill bara spila tölvuleiki. Einnig getur græjan varpað PlayStation Vita leikjum á sjónvarpsskjá og við hana er hægt að tengja bæði PlayStation 3 og PlayStation 4 stýripinna.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Fréttatían: Kosningar, verðbólga og körfubolti Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kappleikar 2024: Bara tveir héldu með Donald Trump Lífið Fleiri fréttir GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira