Dagskráin fyrir Meistaradeildina í hestaíþróttum tilbúin 6. nóvember 2014 17:13 Sigurbjörn Bárðarson á siglingu. Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason Hestar Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira
Meistaradeildin í hestaíþróttum hefst í janúar á næsta ári og verður í beinni á Stöð 2 Sport. Nú er búið að gefa út dagskrána fyrir næsta ár en keppnirnar fara fram í Fákaseli í Ölfusi líkt og síðustu ár. Sigurvegari í einstaklingskeppninni 2014 var Árni Björn Pálsson í liði Auðholtshjáleigu. Top Reiter/Sólning vann liðakeppnina þriðja árið í röð. Það var einnig kosið skemmtilegasta liðið. Fagmannlegasti knapi deildarinnar var aftur á móti Olil Amble, liðsstjóri Gangmyllunnar.Dagskrá Meistaradeildar í hestaíþróttum 2015: Fim. 29.janúar: Fjórgangur Fim. 12.febrúar: Gæðingafimi Fim. 26.febrúar: Fimmgangur Fim. 12.mars: Tölt Lau. 28.mars: Skeiðgreinar úti, 150 m og Gæðingaskeið Fös. 10.apríl: Slaktaumatölt, flugskeið og LokahátíðLiðin:Auðholtshjáleiga: Þórdís Erla Gunnarsdóttir Sylvía Sigurbjörnsdóttir Árni Björn Pálsson Bjarni BjarnasonÁrbakki - Kvistir: Hinrik Bragason Hulda Gústafsdóttir Gústaf Ásgeir Hinriksson Ragnar TómassonGanghestar - Margrétarhof: Sigurður Vignir Matthíasson Edda Rún Ragnarsdóttir Reynir Örn Pálmason Aðalheiður Anna GuðjónsdóttirGangmyllan: Olil Amble Bergur Jónsson Daníel Jónsson Erling Ó SigurðssonHeimahagi: Guðmar Þór Pétursson John Kristinn Sigurjónsson Davíð Jónsson Ævar GuðjónssonHrímnir - Export hestar: Ólafur B Ásgeirsson Eyrún Ýr Pálsdóttir Helga Una Björnsdóttir Þórarinn RagnarssonLýsi, Oddhóll, Þjóðólfshagi: Sigurbjörn Bárðarson Sigurður Sigurðarson Lena Zielinski Elvar ÞormarssonTop Reiter - Sólning: Guðmundur Björgvinsson Jakob Svavar Sigurðsson Viðar Ingólfsson Teitur Árnason
Hestar Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Fótbolti Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn „Ég þarf smá útrás“ Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Íslendingaliðin með örugga sigra í Portúgal Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern AC Milan aftur á sigurbraut Janus og félagar á toppnum eftir sjöunda sigurinn í röð Norsku stelpurnar hans Þóris með fullt hús Öruggur sigur ÍBV gegn Val Mark dæmt af Elíasi en liðið upp um fjögur sæti Þrenna og vítaþrenna í leikjum dagsins Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið „Ætla að gefa þessum kosningum frí“ Landsliðsmenn Stjörnunnar skoruðu saman 53 stig í fyrri hálfleik HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Steinlágu á móti neðsta liðinu Börsungar töpuðu óvænt á heimavelli Haukarnir með þrjú síðustu mörkin og eru í góðum málum Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Þór Þ. 124-82 | Þórsarar kjöldregnir í Garðabænum Suður-Afríkummenn vilja halda Ólympíuleikana eftir tólf ár Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Óskar Hrafn opnar sig um Haugesund: Best að falla á eigið sverð Aðeins tvær hlupu hraðar en Dana Björg Elvar búinn að ganga frá samningi við Magdeburg Pavel um leikjamet Óla Óla fyrir Grindavík: „Ég reyndi að eyðileggja þetta“ Eyjamenn minnast Kolbeins í dag með því að drekka Kollabjórinn Messi segist sakna Barcelona Guardiola: Núna þarf ég að sanna mig Þórir leyfði leikmanni að fara heim til að sinna fjölskyldumálum Sjá meira