Heimir með nýjan tveggja ára samning við FH Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. október 2014 11:54 Heimir verður áfram í Hafnarfirðinum Vísir/Stefán Heimir Guðjónsson verður þjálfari FH í Pepsi-deild karla næstu tvö árin. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Heimir hefur verið þjálfari FH frá haustinu 2007 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Heimir hefur verið í herbúðum FH frá árinu 2000, fyrst sem leikmaður, svo aðstoðarþjálfari og loks aðalþjálfari. FH tapaði eins og frægt er fyrir Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 4. október. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30 Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00 FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Heimir Guðjónsson verður þjálfari FH í Pepsi-deild karla næstu tvö árin. Þetta kemur fram á Fótbolta.net í dag. Heimir hefur verið þjálfari FH frá haustinu 2007 og undir hans stjórn hefur liðið þrisvar sinnum orðið Íslandsmeistari og einu sinni bikarmeistari. Heimir hefur verið í herbúðum FH frá árinu 2000, fyrst sem leikmaður, svo aðstoðarþjálfari og loks aðalþjálfari. FH tapaði eins og frægt er fyrir Stjörnunni í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn 4. október.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09 Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00 Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15 FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00 Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18 Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18 Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00 Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39 Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30 KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30 Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00 Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00 FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46 Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45 Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01 Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00 FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30 Mest lesið Launaði greiðann og gaf liðsfélaganum sigurinn Formúla 1 „Ég þarf smá útrás“ Handbolti Dagskráin í dag: Jólamánuðurinn hefst á allskonar Sport Sjö marka fyrri hálfleikur skaut Skyttunum í annað sætið Enski boltinn Frábær byrjun Slot ekki nóg til að slá út Solskjær Enski boltinn Tryggvi frákastahæstur í tapi gegn gömlu félögunum Körfubolti Musiala bjargaði stigi fyrir Bayern Fótbolti Fallbaráttulið Nantes tók stig af meisturunum Fótbolti HM í fótbolta 2034 mun fara fram um vetur Fótbolti Öruggur sigur ÍBV gegn Val Handbolti Fleiri fréttir Keflvíkingar keyptu leikmann frá Njarðvík Elfar Árni heim í Völsung Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Eiður Aron áfram á Ísafirði Andri Rúnar í Stjörnuna Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Tólf leikmenn komnir til KR Geir fer aftur í Vesturbæinn FH-ingar kynntu Birki og Braga Framarar sótt fjóra bita í næstu deild Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik Systur sömdu á sama tíma Katrín áfram í Kópavogi Bjarni áfram hjá KA Þórdís Elva semur við Þróttara Ritstjóri 433.is tekinn við Dalvík/Reyni Birkir Valur yfirgefur HK Enn kvarnast úr liði Vestra Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Heimir: Fannst þetta ekki víti Segir að ákvarðanir dómara leiks FH og Stjörnunnar hafi valdið sér vonbrigðum. 4. október 2014 18:09
Sigurður Óli fyrstur til að viðurkenna mistökin Kristinn Jakobsson segir það ljóst að fyrra mark Stjörnunnar átti ekki að standa. 7. október 2014 12:00
Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum. 9. október 2014 09:15
FH og Breiðablik hlunnfarin um milljónir í sölunni á Gylfa Þór Gætu fengið aðra greiðslu vinni Utrecht mál fyrir FIFA-dómstóli. 8. október 2014 15:00
Flaggið sem aldrei fór á loft verður sent í viðgerð til útlanda Stuðningsmaður FH veittist að aðstoðardómaranum Sigurði Óla Þorleifssyni. 5. október 2014 18:18
Sigurður Óli fær að fara með Kristni til Rússlands Kristinn Jakobsson verður með flautuna í Rússlandi í dag, en heimamenn mæta þá Moldóvum í undankeppni EM 2016. 12. október 2014 12:18
Kassim Doumbia þarf að bíða eftir niðurstöðu til morguns Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands fundar ekki í dag, þriðjudag, eins og vaninn er á sjálfu tímabilinu en margir bíða eftir því hvernig tekið verður á þeim málum sem komu upp í tengslum við úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildar karla. 7. október 2014 16:00
Doumbia fékk fjögurra leikja bann Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins. 8. október 2014 13:39
Lokauppgjör Pepsi-deildarinnar 2014 | Myndband Pepsi-mörkin gerðu upp Pepsi-deildina með flottu myndbandi í uppgjörsþætti sínum í gærkvöldi. 5. október 2014 23:30
KSÍ sleppur ekki undan FH í dómsalnum Kröfu KSÍ um að vísa frá innheimtumáli FH á hendur sambandinu hefur verið hafnað. Málið verður því rekið áfram í dómsal þar til niðurstaða fæst. Um ræða er ræða 700 þúsund króna kröfu FH á hendur KSÍ vegna meintrar misnotkunar á aðgangspössum KSÍ. 7. október 2014 14:30
Atli Guðna: Ekki vitlaust hjá Heimi að hugsa mig þarna FH-ingurinn Atli Guðnason er leikmaður ársins hjá Fréttablaðinu og Vísi en hann var með hæstu meðaleinkunn af öllum leikmönnum Pepsi-deildar karla í fótbolta. 8. október 2014 08:00
Kristinn Jakobsson: Menn þurfa að lifa með þessu Eitt af síðustu verkum Kristins Jakobssonar sem knattspyrnudómara var að dæma vítaspyrnuna sem tryggði Stjörnunni sinn fyrsta Íslandsmeistaratitil í sögunni. Um áramótin leggur hann flautuna á hilluna fyrir fullt og allt og segist hann sáttur við ákvörðun sína 7. október 2014 07:00
FH og Stjarnan fengu bæði sekt Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins. 9. október 2014 17:46
Heimir: Ræði framhaldið við FH í vikunni Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, segir framtíð sína óljósa. Samningur hans við Hafnarfjarðarliðið rennur út nú eftir tímabilið og ljóst að mörg félög munu sækjast eftir starfskröftum hans ef hann framlengir ekki samning sinn við FH. 7. október 2014 13:45
Ten-man Stjarnan wins the title with a dramatic late goal | Player goes after referee Goals, red cards, great saves, missed chances, questionable penalty decisions and supporters and players attacking the referees. 5. október 2014 21:23
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: FH - Stjarnan 1-2 | Stjarnan meistari í fyrsta sinn Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni fyrsta Íslandsmeistaratitilinn með marki í uppbótartíma. 4. október 2014 00:01
Atli hæstur í einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis Í Fréttablaðinu í dag er farið yfir hvaða leikmenn stóðu sig best í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Fréttablaðsins og Vísis. 8. október 2014 07:00
FH-ingar ekki alveg sloppnir Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál. 8. október 2014 15:30