Ísraelsher rannsakar meinta stríðsglæpi Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 11. september 2014 17:44 Ísraelskur hermaður og skriðdreki við landamærin að Gasa. vísir/afp Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls. Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Rannsóknarlögregla ísraelska hersins hefur nú til rannsóknar 99 mál vegna gruns um stríðsglæpi í átökunum á Gasa í sumar. Rannsókn á sjö málum er lokið en hafa yfirmenn ísaelska hersins nú fyrirskipað rannsókn á fimm málum til viðbótar. Sprengjuárás Ísraelshers á börn að leik á ströndinni þar sem fjögur börn voru drepin eru meðal þeirra mála sem til rannsóknar eru, sprengjuárás á skóla Sameinuðu þjóðanna í Beit Hanoun, þar þrettán hið minnsta féllu og fyrir að hafa banað palestínskri komu eftir að hafa aðstoðað hana við að flýja átakasvæði á Gasa. Þá er hermönnum ísraelska hersins jafnframt gefið að sök að hafa skýlt sér bakvið palestínskan unglingspilt, með þeim afleiðingum að hann lést, og að hafa stolið peningum af heimili palestínskrar fjölskyldu. Yfirmenn hersins hafa þó ákveðið að líta til hliðar hvað varðar fleiri árásir, meðal annars sprengjuárás á heimili í Khan Yunis. Ban Ki-moon framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna segir að í undirbúning sé alþjóðleg rannsókn á sprengjuárásum Ísraela á nokkra skóla samtakanna þar sem óbreyttir borgarar höfðu leitað skjóls.
Gasa Tengdar fréttir Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34 Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21 Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37 Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02 Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04 Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30 Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00 Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06 Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17 Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent Kennaraverkfalli frestað Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Fleiri fréttir Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Njósnarar Rússa ræddu morð eða rán á blaðamanni Yfirvöld í Laos banna sölu Tiger vodka og viskís Vilja aðkomu Kínverja að rannsókn á skemmdum sæstrengjum Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Grænlendingar fagna nýjum alþjóðaflugvelli Segja að endurtaka verði kosningarnar umdeildu í Georgíu Sækja óvænt og hratt að Aleppo Segir skemmdarverk Rússa í Evrópu geta leitt til átaka Haldlögðu metmagn af kókaíni í sameiginlegri aðgerð 62 ríkja Rússar gera umfangsmiklar árásir á orkuinnviði Úkraínu Íranir hóta því að koma sér upp kjarnorkuvopnum Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Forsetaefni í Georgíu spilaði áður fyrir Manchester City Hinir 50 hafi allir verið „herra meðal-Jón“ Fangaskipti milli Bandaríkjanna og Kína Vopnahléið heldur en íbúar Gasa telja sig svikna Sendir Trump tóninn og hótar eigin tollum Lögreglumaður fundinn sekur um að bana 95 ára konu með rafbyssu Danska leiðin vekur lukku meðal bakhjarla Úkraínu Vopnahlé tók gildi í nótt og fólk farið að snúa aftur heim Vopnahlé milli Ísraels og Líbanon í höfn Þjóðhátíð í Nuuk vegna opnunar flugvallarins SpaceX skýtur kjarnorkuknúnum dróna út í geim Sprengdu tuttugu hús á tveimur mínútum Vildi pening í skiptum fyrir falleg orð í eyru Trumps Metárás á innviði með 188 drónum og fjórum skotflaugum Sjá meira
Hamas tekur 21 uppljóstrara af lífi Hamas hefur á síðasta sólarhring tekið 21 mann af lífi sem grunaðir voru um uppljóstranir. Talið er að fólkið hafi útvegað upplýsingar sem auðvelduðu Ísraelsmönnum morðin á þremur háttsettum foringjum Hamas fyrr í vikunni. 22. ágúst 2014 19:34
Ísraelsmenn og Hamas-liðar semja um vopnahlé Samkomulag um vopnahlé virðist vera í höfn eftir margra vikna átök á Gasa. 26. ágúst 2014 14:21
Þrettán hæða bygging skotin niður á Gasa Ísraelsher er enn með mikinn viðbúnað skammt frá landamærunum að Gasa þar sem skriðdrekar eru í viðbragðsstöðu ásamt farartækjum til að flytja hermenn yfir landamærin. 24. ágúst 2014 15:37
Um 8.800 hús á Gasa algerlega eyðilögð Yfirstandandi hernaðaraðgerð Ísraela er sú sem valdið hefur mestum skemmdum á byggingum á Gasaströndinni nokkurn tímann. 12. ágúst 2014 16:02
Allt með kyrrum kjörum á Gasa í dag Þriggja daga vopnahlé sem hófst á Gasaströndinni klukkan níu í gærkvöldi að íslenskum tíma hefur verið virt af báðum deiluaðilum hingað til. Ef friðurinn heldur munu Ísraelar senda fulltrúa sína til Kaíró í Egyptalandi síðar í dag þar sem ræða á um lengra hlé á átökunum sem þegar hafa kostað um tvö þúsund manns lífið. 11. ágúst 2014 07:04
Árásirnar á Gasa halda áfram Þrír háttsettir yfirmenn hernaðararms Hamas-samtakanna létu lífið í loftárás ísraelska hersins á Gasa snemma í fyrrinótt. 22. ágúst 2014 06:30
Vopnahlé verði notað til viðræðna Ísraelar ætla að létta eitthvað á einangrun Gasasvæðisinsi en landamærin verða hreint ekki opnuð alveg. 27. ágúst 2014 06:00
Flugskeytum skotið frá Gasa Yfirstandandi vopnahlé var rofið á áttunda tímanum í kvöld þegar flugskeytum var skotið á suðurhluta Ísraels. 13. ágúst 2014 20:06
Sprengjubrot lentu í garði barnaþorps SOS Barnaþorpið á Gasa er undir miklu álagi vegna loftárása. Samtökin krefjast þess að deiluaðilar virði mannréttindi barna. 12. ágúst 2014 11:17
Þrettán hæða hús sprengt í loft upp á Gaza Egyptar hvetja Ísraelsmenn og Palestínumenn til að hefja friðarviðræður á ný án árángurs. 24. ágúst 2014 09:05