Hollur og hreinsandi mánudagssafi Ragnheiður Guðmundsdóttir skrifar 14. júlí 2014 11:00 Vísir/Getty Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið! Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira
Margir leyfa sér aðeins meiri óhollustu um helgar og því tilvalið að byrja vikuna á einum meinhollum og hreinsandi drykk til þess að fara ferskur inn í vikuna. Uppskrift:4 gulrætur1 lítill bútur af engifer1 sellerístilkur1/2 sítróna Aðferð: Þvoið öll hráefnin vel og skerið í hæfilega stóra bita. Setjið svo allt nema sítrónuna í safapressu. Kreistið safann úr sítrónunni í drykkinn í lokin og hrærið saman með skeið. Drekkið strax til þess að vera viss um að tapa engum næringar eða andoxunarefnum úr safanum. Njótið!
Drykkir Heilsa Morgunmatur Uppskriftir Mest lesið Er bókstaflega skíthrædd Lífið Dillaði sér við lag úr áramótaskaupi 2013 Lífið Sigmundur taki stríðnina alla leið Lífið „Álagið er þessi fjarvera“ Lífið Kosningamaskína hafi nálgast soninn í gegnum Smitten Lífið Kosningakviss: El Classico þegar turnarnir tveir mættust Lífið Krakkatían: Kosningar, fiskar og göng Lífið Datt í afturábakkapphlaupi við fréttamann Lífið Kosningakviss: Tókust á um Eurovision og Næturvaktina Lífið Bibba kannaði stemninguna á kosningamiðstöðvunum Lífið Fleiri fréttir Eins og að setja bensín á díselbíl Sjá meira