Vilja stækka umboðið á bak við meirihlutann á Akranesi Randver Kári Randversson skrifar 6. júní 2014 11:41 Ólafur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi. Vísir/GVA „Við viljum stækka það umboð sem við höfum og þetta var að okkar mati skynsamlegur kostur. Það er samhljómur með þessum tveimur framboðum í megindráttum. Það sem ræður úrslitum í þessu er að Björt framtíð er hinn sigurvegari kosninganna“ segir Ólafur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi um þá ákvörðun að ganga til meirihlutaviðræðna við Bjarta framtíð. Sjálfstæðisflokkurinn vann góðun sigur á Akranesi og bætti við sig þremur mönnum. Flokkurinn hlaut hreinan meirihluta í bæjarstórn, án þess að fá meirihluta atkvæða, en 41,8% fylgi dugði fyrir fimm bæjarfulltrúum. Björt framtíð, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akranesi, fékk 12,2% fylgi og náði inn einum manni. „Við töluðum við öll framboð fljótlega eftir kosningarnar og svo má segja að við höfum byrjað að tala saman fyrir alvöru í gær og því verður fram haldið í dag. Það er góður gangur í þessu hjá okkur,“ segir Ólafur. Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira
„Við viljum stækka það umboð sem við höfum og þetta var að okkar mati skynsamlegur kostur. Það er samhljómur með þessum tveimur framboðum í megindráttum. Það sem ræður úrslitum í þessu er að Björt framtíð er hinn sigurvegari kosninganna“ segir Ólafur Adolfsson, oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akranesi um þá ákvörðun að ganga til meirihlutaviðræðna við Bjarta framtíð. Sjálfstæðisflokkurinn vann góðun sigur á Akranesi og bætti við sig þremur mönnum. Flokkurinn hlaut hreinan meirihluta í bæjarstórn, án þess að fá meirihluta atkvæða, en 41,8% fylgi dugði fyrir fimm bæjarfulltrúum. Björt framtíð, sem bauð fram í fyrsta skipti á Akranesi, fékk 12,2% fylgi og náði inn einum manni. „Við töluðum við öll framboð fljótlega eftir kosningarnar og svo má segja að við höfum byrjað að tala saman fyrir alvöru í gær og því verður fram haldið í dag. Það er góður gangur í þessu hjá okkur,“ segir Ólafur.
Kosningar 2014 fréttir Kosningar 2014 Vesturland Mest lesið Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Kanónurnar sem eru að hverfa Innlent Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Innlent Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Innlent Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Innlent Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Innlent Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Innlent Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Innlent Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Innlent Kosningavaka Stöðvar 2 og Vísis Innlent Fleiri fréttir Lokatölur úr Reykjavík norður: Stórsigur Samfylkingarinnar Lokatölur í Reykjavík suður: Fyrrverandi borgarstjóri og ritstjóri á þing Kanónurnar sem eru að hverfa Ungur maður og spenntur fyrir framtíðinni Tárin streymdu þegar María Rut mældist inni Flokkurinn verði að líta inn á við Stefnir í að flokkunum fækki um tvo Flokkur fólksins í gríðarlegri sókn í Norðvesturkjördæmi Vísbending um að þetta séu „jarðskjálftakosningar“ Samfylkingin langstærst í kjördæmi Kristrúnar Stefnir í að VG þurrkist út af þingi Gríðarlega mikið fylgi sem dettur niður dautt Ljóst að þetta yrði brekka fyrir Framsókn Sjálfstæðisflokkur og Samfylking ná bæði fjórum inn í Kraganum „Ég veit ekki hvort ég er að koma eða fara“ Merkir hægribylgju en ekki vonbrigði Glaður maður en býst við batnandi tölum Samfylkingin og Flokkur fólksins bæta miklu við sig Sagði sínu fólki að tala ekki illa um aðra flokka Trúir því að fólk sé að detta VG megin í kjörklefanum Vegabréfið fór með atkvæðinu í kjörkassann „Ég trúi því að þjóðin sé að opna augun“ Viðbúið að talning tefjist í einhverjum kjördæmum Þriggja bíla árekstur og mikil umferðarteppa Kjördagur að kveldi kominn en nóttin rétt að byrja Tveir fluttir með þyrlu vegna rútuslyssins og einn fluttur vegna veikinda Þyrlan kölluð út vegna rútuslyss Um þriðjungur hefur kosið í flestum kjördæmum „Nú þarf maður bara að treysta þjóðinni“ „Förum ekki að stefna öryggi fólks í hættu“ Sjá meira