Ólympíuleikarnir 2014 | Samantekt frá degi 5 12. febrúar 2014 22:00 Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Það voru sex Ólympíugull í boði í dag og fóru þau til sex landa. Þjóðverjar unnu tvær greinar á degi fimm en alls fengu níu íþróttamenn gull um hálsinn. Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Brun kvenna: Tina Maze frá Slóveníu og Dominique Gisin frá Sviss Listhlaup para: Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov frá Rússlandi Tvímenningur í baksleðakeppni karla: Tobias Arlt og Tobias Wendl frá Þýskalandi Norræn tvíkeppni karla (minni pallur): Eric Frenzel frá Þýskalandi Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna: Kaitlyn Farrington frá Bandaríkjunum 1000 metra skautahlaup karla: Stefan Groothuis frá Hollandi Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Video kassi sport íþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Sjá meira
Í lok hvers keppnisdags á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí verður allt það helsta gert upp í samantektarþætti hér á Vísi og Stöð 2 Sport. Nú er komið að keppni á degi fimm. Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson hefur umsjón með þættinum sem hefst klukkan 22.00. Þáttinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan. Það voru sex Ólympíugull í boði í dag og fóru þau til sex landa. Þjóðverjar unnu tvær greinar á degi fimm en alls fengu níu íþróttamenn gull um hálsinn. Ólympíumeistarar voru krýndir í eftirtöldum greinum í dag: Brun kvenna: Tina Maze frá Slóveníu og Dominique Gisin frá Sviss Listhlaup para: Tatiana Volosozhar og Maxim Trankov frá Rússlandi Tvímenningur í baksleðakeppni karla: Tobias Arlt og Tobias Wendl frá Þýskalandi Norræn tvíkeppni karla (minni pallur): Eric Frenzel frá Þýskalandi Hálfpípukeppni á snjóbrettum kvenna: Kaitlyn Farrington frá Bandaríkjunum 1000 metra skautahlaup karla: Stefan Groothuis frá Hollandi
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Snjóbrettaíþróttir Video kassi sport íþróttir Mest lesið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Handbolti Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Körfubolti Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Fótbolti Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Sport Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Sport Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Enski boltinn „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Fótbolti „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Íslenski boltinn Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Enski boltinn Barcelona í kapphlaupi við tímann Fótbolti Fleiri fréttir Oftar leitað að Littler en Karli Bretakonungi og Starmer á Google Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Snæfríður hóf HM á Íslandsmeti „Erfitt að vinna með einhverjum betri en Heimi“ Annar Norðmaður gæti tekið við Íslandi Mörkin í Meistaradeild: Víti Liverpool, mistök markvarða og Real-tríóið Segir Þóri hafa verndað sig: „Verður ótrúlega sorglegt“ Eygló ætlar að losna við loddaralíðan á HM Rio: Vonandi jafn vægðarlausir gagnvart leikmönnunum sem ekkert geta Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Hesturinn losaði sig við knapann í kappreiðum og endaði niðri í bæ Dagskráin: Meistaradeildin, Körfuboltakvöld og NBA inn í nóttina „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Barcelona í kapphlaupi við tímann Tryggði titilinn með marki beint úr aukaspyrnu Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins Aston Villa henti RB Leipzig út úr Meistaradeildinni Þrenningin á skotskónum og Real slapp heim með öll stigin „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Arne Slot var reiður eftir leikinn: Allt annað en ánægður Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Sænsku stelpurnar spila um fimmta sætið Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Áfram fullkomið hjá Liverpool í Meistaradeildinni Heimsmeistararnir unnu heimakonur og sendu þær í leik á móti Noregi Norðmenn mótmæla meingölluðum starfsháttum FIFA Guardiola: Man. City verður síðasta félagið sem ég stýri Arnar og Eiður Smári gætu sameinað krafta sína í Danmörku Gagnrýnir stjórn eigin félags Sjá meira