Í fangelsi fyrir svikna brjóstapúða Guðsteinn Bjarnason skrifar 10. desember 2013 10:30 Jean Claude Mas fyrir utan dómshús í Marseille fyrr á árinu. Mynd/EPA Jean Claude Mas, Frakkinn sem seldi tugir þúsunda af gölluðum brjóstapúðum, var í morgun dæmdur í fjögurra ára fangelsi af dómstól í Marseille. Hann þarf einnig að greiða 75 þúsund evrur í sekt, en sú fjárhæð samsvarar ríflega tólf milljónum króna. Líklegt þykir þó að dómnum verði áfrýjað. Hundruð kvenna mættu til að fylgjast með dómsuppkvaðningu í morgun. Alls voru brjóstapúðar af gerðinni PIP græddir í brjóst 125 þúsund kvenna víðs vegar um heim, þar á meðal hér á landi. Í síðasta mánuði var þýskt fyrirtæki, TUeV, sem vottaði gæði PIP-brjóstapúðanna, dæmt til að greiða 1.600 konum skaðabætur. Brjóstapúðarnir voru fylltir með iðnaðarsílikoni og áttu til með að leka. Þetta olli mörgum þeirra kvenna, sem þeir höfðu verið græddir í, miklu tjóni. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira
Jean Claude Mas, Frakkinn sem seldi tugir þúsunda af gölluðum brjóstapúðum, var í morgun dæmdur í fjögurra ára fangelsi af dómstól í Marseille. Hann þarf einnig að greiða 75 þúsund evrur í sekt, en sú fjárhæð samsvarar ríflega tólf milljónum króna. Líklegt þykir þó að dómnum verði áfrýjað. Hundruð kvenna mættu til að fylgjast með dómsuppkvaðningu í morgun. Alls voru brjóstapúðar af gerðinni PIP græddir í brjóst 125 þúsund kvenna víðs vegar um heim, þar á meðal hér á landi. Í síðasta mánuði var þýskt fyrirtæki, TUeV, sem vottaði gæði PIP-brjóstapúðanna, dæmt til að greiða 1.600 konum skaðabætur. Brjóstapúðarnir voru fylltir með iðnaðarsílikoni og áttu til með að leka. Þetta olli mörgum þeirra kvenna, sem þeir höfðu verið græddir í, miklu tjóni.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Launmorð á götum New York Erlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Fleiri fréttir Auðjöfur og einkageimfari mun stýra NASA Franska ríkisstjórnin fallin Ákæra forsetann formlega vegna herlaga Launmorð á götum New York Combs kærður fyrir að hafa látið konu hanga fram af svölum Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Leggja drög að ákæru á hendur forsetanum Krefjast niðurfellingar í þöggunarmálinu Herlögin loks felld úr gildi Sækja að annarri stórri borg í Sýrlandi Óvissa þrátt fyrir að þingið hafi fellt neyðarlögin úr gildi Lýsir yfir herlögum í Suður-Kóreu Engin greinarmunur gerður á Líbanon og Hezbollah ef friðurinn heldur ekki Rannsaka ekki ljósleiðaraskemmdir sem sakamál ennþá Stefnir í vantraust og aðra stjórnarkreppu Skorið á ljósleiðara í Finnlandi Hafnar því að þurfa að velja á milli Bandaríkjanna og Evrópu Fordæmalaus náðun Bidens Mörg hundruð vígamenn frá Írak til aðstoðar Assad-liðum Vilja vara aðra við örlögum dóttur sinnar í Laos Játar að hafa ekki afl til að taka aftur hernumdu svæðin Ríkisstjórnin og Barnier í hættu vegna fjárlaga Biden náðar son sinn Kynlífsverkafólk í Belgíu á nú rétt á fæðingarorlofi og lífeyri Ungur maður særði tvennt í skotárás á Grænlandi Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Assad-liðar gefa hratt eftir í Aleppo Síðasta heimsókn forseta fyrir opnun Notre Dame Tjadar og Senegalar segja Frökkum að koma sér Reyna að flytja óstöðugt andefni með vörubílum Sjá meira