Tíundi Call of duty leikurinn kemur út í kvöld Samúel Karl Ólason skrifar 4. nóvember 2013 11:03 Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld. Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Leikurinn Call of Duty: Ghosts fer í sölu í kvöld, en hann er sá tíundi í leikjaseríunni sem spiluð er af 40 milljón manns í hverjum mánuði. Leikurinn býður upp á nýja sögulínu í Call of Duty heiminum og gerist hann í náinni framtíð. Á vef Telegraph er sagt frá því að í London í kvöld munu Rizzle Kicks, rapparinn Wretch 32, fótboltamennirnir Andros Townsend og Daniel Sturridge auk annarra taka þátt í fjölspilunarmóti í tilefni sölu nýja leiksins. Hver þeirra mun leið sex manna lið sem berjast sín á milli. Hægt verður að fylgjast með mótinu, sem hefst klukkan 8:30, með því að smella hér. Call of Duty: Ghosts kemur út á Playstation 3, Xbox 360, Nintendu Wii U og PC. Sérstök forsala á leiknum verðiur í Gamestöðini í Smáralind og í Kringlunni klukkan átta í kvöld.
Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Þjóðþekktir einstaklingar búa til pláss fyrir grínstjóra UNICEF Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira