Fá að lesa útskrift af símtali Davíðs og Geirs Jón Hákon Halldórsson skrifar 25. febrúar 2013 13:41 Björn Valur Gíslason, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Mynd/ GVA. Fjárlaganefnd fær að lesa útskrift af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þar sem þeir ræddu þrautavaralán til Kaupþings með veði í FIH. Þetta kemur fram í bréfi Seðlabankans til fjárlaganefndar. Nefndn hefur farið fram á að fá útskrift af samtalinu afhenta. Í bréfinu, sem Vísir hefur undir höndum, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri, að lánveitingin til Kaupþings hafi ekki verið afgreidd í samræmi við þær reglur um þrautavaralán sem bankastjórn hafði sett sjálf. Þetta megi þó væntanlega að einhverju leyti skýra með því hversu brátt málið bara að. Í bréfinu segir Már jafnframt að hann hafi hugað að því hvernig hann geti komið til móts við fjárlaganefnd vegna kröfu um að fá útskrift af samtalinu afhenta, án þess að brjóta í bága við þagnarskyldu sína. „Seðlabankinn er þvi tilbúinn að hafa svipað fyrirkomulag og haft var gagnvart utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd varðandi aðra mikilvæga upptöku á símtali. Það myndi fela í sér að nefndarmenn fengju að lesa útskrift af símtalinu á sérstökum fundi nefndarinnar með fulltrúum Seðlabankans. Nefndarmenn fengju ekki að halda eintökum af því né mætti vitna til þess í skýrslum sem gerðar eru opinberar. Þetta fyrirkomulag myndi hins vegar gera nefndinni kleyft að taka mið af símtalinu, eftir því sem viðeigandi getur talist, í almennum niðurstöðum sínum varðandi það efni sem hún segist hafa til umfjöllunar," segir í bréfinu. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, segir að málið sé enn ekki komið á það stig að af því geti orðið að nefndarmenn í fjárlaganefnd fái á sjá útskriftina. Hér að neðan getur þú séð bréf Seðlabankans til nefndarinnar. Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira
Fjárlaganefnd fær að lesa útskrift af símtali Davíðs Oddssonar, þáverandi seðlabankastjóra, og Geirs Haarde, þáverandi forsætisráðherra, þar sem þeir ræddu þrautavaralán til Kaupþings með veði í FIH. Þetta kemur fram í bréfi Seðlabankans til fjárlaganefndar. Nefndn hefur farið fram á að fá útskrift af samtalinu afhenta. Í bréfinu, sem Vísir hefur undir höndum, segir Már Guðmundsson seðlabankastjóri, að lánveitingin til Kaupþings hafi ekki verið afgreidd í samræmi við þær reglur um þrautavaralán sem bankastjórn hafði sett sjálf. Þetta megi þó væntanlega að einhverju leyti skýra með því hversu brátt málið bara að. Í bréfinu segir Már jafnframt að hann hafi hugað að því hvernig hann geti komið til móts við fjárlaganefnd vegna kröfu um að fá útskrift af samtalinu afhenta, án þess að brjóta í bága við þagnarskyldu sína. „Seðlabankinn er þvi tilbúinn að hafa svipað fyrirkomulag og haft var gagnvart utanríkismálanefnd og fjárlaganefnd varðandi aðra mikilvæga upptöku á símtali. Það myndi fela í sér að nefndarmenn fengju að lesa útskrift af símtalinu á sérstökum fundi nefndarinnar með fulltrúum Seðlabankans. Nefndarmenn fengju ekki að halda eintökum af því né mætti vitna til þess í skýrslum sem gerðar eru opinberar. Þetta fyrirkomulag myndi hins vegar gera nefndinni kleyft að taka mið af símtalinu, eftir því sem viðeigandi getur talist, í almennum niðurstöðum sínum varðandi það efni sem hún segist hafa til umfjöllunar," segir í bréfinu. Stefán Jóhann Stefánsson, upplýsingafulltrúi Seðlabankans, segir að málið sé enn ekki komið á það stig að af því geti orðið að nefndarmenn í fjárlaganefnd fái á sjá útskriftina. Hér að neðan getur þú séð bréf Seðlabankans til nefndarinnar.
Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Innlent Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Fleiri fréttir Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Sjá meira