Skákborð Páls í Pólaris seldist ekki á uppboði í Kaupmannahöfn 15. júní 2012 06:47 Skákborðið var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Skákborð þetta var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Þá var Fischer búinn að ná undirtökunum í einvíginu. Borðið er áritað af þeim Fischer og Spassky og með í kaupunum auk taflmannanna fylgdi skákklukkan sem notuð var. Þetta skákborð og fylgihlutir þess eru í eigu Páls G. Jónssonar oft kallaður Páll í Pólaris. Greint var frá því í fjölmiðlum í vetrarlok að Páll ætlaði að selja þessa muni sína í sumar. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen og nam hæsta boðið í skákborðið með fylgihlutunum rúmlega 18 milljónum króna. Bruun Rasmussen hafði hinsvegar metið þessa muni á allt að 40 milljónir króna. Aðeins fjögur boð komu, að því er segir í frétt í blaðinu Politiken. Á heimasíðu Bruun Rasmussen segir hinsvegar að skákborðið sé áfram til sölu hjá þeim hafi einhver áhuga á að borga að sem Páll í Pólaris vill fá fyrir sinn snúð. Einvígi aldarinnar Skák Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Skákborð og talfmenn úr einvígi aldarinnar árið 1972 seldust ekki á uppboði í Kaupmannahöfn þar sem hæsta boð var langt undir matsverði þeirra. Skákborð þetta var fyrst notað í sjöundu einvígisskák þeirra Bobby Fischer og Boris Spassky en þeirri skák lauk með jafntefli. Þá var Fischer búinn að ná undirtökunum í einvíginu. Borðið er áritað af þeim Fischer og Spassky og með í kaupunum auk taflmannanna fylgdi skákklukkan sem notuð var. Þetta skákborð og fylgihlutir þess eru í eigu Páls G. Jónssonar oft kallaður Páll í Pólaris. Greint var frá því í fjölmiðlum í vetrarlok að Páll ætlaði að selja þessa muni sína í sumar. Uppboðið var haldið á vegum uppboðshússins Bruun Rasmussen og nam hæsta boðið í skákborðið með fylgihlutunum rúmlega 18 milljónum króna. Bruun Rasmussen hafði hinsvegar metið þessa muni á allt að 40 milljónir króna. Aðeins fjögur boð komu, að því er segir í frétt í blaðinu Politiken. Á heimasíðu Bruun Rasmussen segir hinsvegar að skákborðið sé áfram til sölu hjá þeim hafi einhver áhuga á að borga að sem Páll í Pólaris vill fá fyrir sinn snúð.
Einvígi aldarinnar Skák Mest lesið „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Atvinnulíf Verðbólgan komin undir fimm prósent Viðskipti innlent Landsvirkjun kaupir vindmyllur fyrir tuttugu milljarða Viðskipti innlent Steyptu fyrsta gullmolann Viðskipti innlent Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Tóku fyrstu skóflustunguna að einu stærsta vinnsluhúsi landsins Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Fleiri fréttir Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira