Angry Birds niðurhalað 10 milljón sinnum á þremur dögum 26. mars 2012 13:06 Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan. Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira
Finnski tölvuleikjaframleiðandinn Rovio tilkynnti á samskiptasíðunni Twitter um helgina að nýjustu útgáfunni af Angry Birds tölvuleiknum hefði verið niðurhalað tíu milljón sinnum á þremur dögum. Síðan tölvuleikurinn fór í almenna sölu í vefverslun Apple fyrir tveimur árum hefur honum verið niðurhalað rúmlega 700 milljón sinnum. Angry Birds er því einn vinsælasti tölvuleikur allra tíma. Markaðsvirði Rovio hefur aukist gríðarlega á síðustu mánuðum. Fyrirtækið er nú á metið á 5.6 milljarða punda. Peter Vesterbacka, framkvæmdarstjóri Rovio, sagði í viðtali við tæknifréttasíðuna TechCrunch síðustu viku að þessi nýja útgáfa af Angry Birs sé sú metnaðarfyllsta til þessa og jafnframt sú mikilvægasta fyrir fyrirtækið. Samkvæmt Vesterbacka mun Rovio framleiða fjórar uppfærslur fyrir Angry Birds á þessu ári. Hægt er að sjá brot úr Angry Birds hér fyrir ofan.
Leikjavísir Mest lesið „Risa tilkynning“ Lífið 40 ára kona: Er of seint að deita konur? Lífið Komst í jólaskapið í september Lífið „Spurning um að fara að sækja réttu kokteilboðin“ Menning Fitusmánuð á rauða dreglinum Lífið Taka sér hlé hvort frá öðru Lífið Sá yngsti 23 ára og sá elsti 98 ára Lífið Daníel Takefusa og Ásdís Eva selja íbúð á eftirsóttum stað Lífið Til að fá listamannalaun þarftu að vera í náðinni Lífið Heitasti útvarpsmaður landsins selur slotið Lífið Fleiri fréttir Stalker 2: Töluvert gallaður en æðislegur leikur Feluleikur hjá GameTíví GameTíví í búðarleik GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy Sjá meira