Fylltar kalkúnabringur 1. nóvember 2011 00:01 Jói Fel Fylling 40gr smjör 200gr sveppir 1 stk laukur 1 stylkur selleri 1 hnefi fersk steinselja 200gr beikon 50gr heslihnetur (saxaðar) 100gr brauðteningar (gamalt brauð) 1 stk epli 300gr rjómaostur 1 msk kalkúnakrydd (pottagaldrar) Salt og pipar Fyllingin Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar)Aðferð Skorið er stórt gat á bringuna og fyllingin sett í gatið. Bringan er svo pensluð með smjöri, krydduð með kalkúna kryddi, salt og pipar. Bringan er sett inní 170° heitan ofn og elduð í c.a 50 mín. ( 1 kg bringa + fylling) gott er að setja grillið á í restina til að fá góða grillaða húð. Athugið að ef bringan er stærri þarf lengri eldunartíma ( 1.5 kg bringa þarf c.a 70 mín)Sósa250gr sveppir2 dl vatn2 msk kalkúnakraftur1 pakki piparostur rifinn½ l rjómiSalt og piparEplasalat1 stk Epli10 stk Vínber5 c.m Selleri2 dl Rjómi þeyttur Skerið eplið niður í litla bita, skerið seleri í mjög smáa bita, blandið svo öllu saman. Sætar kartöflur skornar í lengjur og steiktar uppúr isio olíu, bakaðar við 170° í c.a 30 mínútur.joifel.is Jói Fel Jólamatur Kalkúnn Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Er enn að skapa eigin hefðir Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Góð bók og nart Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól
Fylling 40gr smjör 200gr sveppir 1 stk laukur 1 stylkur selleri 1 hnefi fersk steinselja 200gr beikon 50gr heslihnetur (saxaðar) 100gr brauðteningar (gamalt brauð) 1 stk epli 300gr rjómaostur 1 msk kalkúnakrydd (pottagaldrar) Salt og pipar Fyllingin Sveppir, laukur og selleri er skorið niður og steikt uppúr smjöri. Beikonið er skorið niður og sett saman við og steikt. Þá er restinni blandað saman við og hrært í góðan graut. Setjið allt í matarvinnsluvél og vinnið létt saman (ekki of mikið, eiga að vera smá bitar)Aðferð Skorið er stórt gat á bringuna og fyllingin sett í gatið. Bringan er svo pensluð með smjöri, krydduð með kalkúna kryddi, salt og pipar. Bringan er sett inní 170° heitan ofn og elduð í c.a 50 mín. ( 1 kg bringa + fylling) gott er að setja grillið á í restina til að fá góða grillaða húð. Athugið að ef bringan er stærri þarf lengri eldunartíma ( 1.5 kg bringa þarf c.a 70 mín)Sósa250gr sveppir2 dl vatn2 msk kalkúnakraftur1 pakki piparostur rifinn½ l rjómiSalt og piparEplasalat1 stk Epli10 stk Vínber5 c.m Selleri2 dl Rjómi þeyttur Skerið eplið niður í litla bita, skerið seleri í mjög smáa bita, blandið svo öllu saman. Sætar kartöflur skornar í lengjur og steiktar uppúr isio olíu, bakaðar við 170° í c.a 30 mínútur.joifel.is
Jói Fel Jólamatur Kalkúnn Salat Sósur Uppskriftir Mest lesið Stöðumælavörður sektaði jólasvein Jól Alveg skreytingaóð fyrir jólin Jól Býr til og selur jólakransa til styrktar Pieta samtökunum Jól Er enn að skapa eigin hefðir Jól Jólasveinninn gefur gjafirnar Jól Danskar jólahefðir frá ömmu Ellen Jól Góð bók og nart Jól Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Fjölbreytt jólaþorp í Garðabæ Jól Hreindýraundirföt eiginmannsins gleðja Jól