Lögreglu grunar að höfuðpaurinn í fjársvikamáli gangi laus 20. september 2010 18:53 Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu. Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira
Héraðsdómur Reykjavíkur framlengdi í dag gæsluvarðhald yfir manni sem handtekinn var í tengslum við rannsókn lögreglu á umfangsmiklu fjársvikamáli. Grunur leikur á að einn af höfuðpaurum málsins gangi enn laus. Sex eru í gæsluvarðhaldi vegna rannsóknarinnar þar af einn starfsmaður Ríkisskattstjóra, sem grunaður er um að hafa aðstoðað meinta svikahrappa við að svíkja út hátt í þrjú hundruð milljón króna endurgreiðslur á virðisaukaskatti. Tvö einkahlutafélög voru notuð við svindlið en þau skiluðu reikningum upp á 1300 milljónir vegna byggingaframkvæmda og fengu í kjölfarið endurgreiddan virðisaukakatt upp á rúmar 270 milljónir króna. Aldrei var hins vegar ráðist í raunverulegar framkvæmdir því þær voru ekkert nema yfirskin til að sækja virðisaukaskattsendurgreiðsluna. Gæsluvarðhaldið rann út hjá einum sexmenningann í dag, en það var framlengt á grundvelli þess að hátt í 12 kíló af hassi fundust hjá manninum. Fréttastofa hefur heimildir fyrir því að lögreglu gruni að einn af höfuðpaurum þessara umfangsmiklu svikamillu gangi laus. Það ku vera Garðbæingur á fertugsaldri, sem dvelur nú í Suður- Ameríku. Sá hefur meðal annars verið viðloðandi rekstur einkahlutaféaga sem gáfu sig út fyrir að vera fyrir framkvæmdum á atvinnuhúsnæði. Jón HB Snorrason, sem hefur yfirumsjón með rannsókninni, vildi ekki tjá sig um þetta. Hann segir rannsóknina hinsvegar umfangsmikla og því ekki sé hægt að útiloka að fleiri en þeir sex sem nú eru í haldi tengist málinu.
Skroll - myndbönd og hljóðklippur Skroll-Fréttir Mest lesið Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst Innlent Hafa náð tökum á hálfri Aleppo og fjölda þorpa Erlent Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Innlent Mestu flokkaflakkararnir Innlent „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Innlent Viðvaranir komnar í gildi og orðið ófært sums staðar Veður Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Innlent Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Innlent Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Innlent Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Innlent Fleiri fréttir Auðvelt val þótt hann geti ekki kosið sjálfan sig „Við verðum að fá öflugan vinstri flokk“ Gekk berserksgang í verslunarmiðstöð í Hafnarfirði Kosningavaktin: Landsmenn kjósa sér nýtt þing Mestu flokkaflakkararnir Sjálfstæðisflokkur stekkur fram úr Viðreisn og Samfylking áfram efst „Allt það sem mannlegur máttur ræður við er undir góðri stjórn“ „Stjórnmálamenn eru að gera sig að fíflum í beinni útsendingu“ Ísstífla hrannast upp í Ölfusá Önnin kláruð með eðlilegum hætti í MR Tæplega helmingi líst vel á Samfylkingu og Viðreisn í ríkisstjórn Kennaraverkföllum frestað og áhrif veðursins á kosningar Dynjandisheiði boðin út „á allra næstu dögum“ Miklar gleðifréttir og gott að fá nemendur og starfsfólk aftur í hús Samtökin '78 kæra oddvita Lýðræðisflokksins Svona verður kosningavaka Stöðvar 2 Næststærsta gosið hingað til Kennaraverkfalli frestað „Við setjum ekki líf og limi fólks í hættu til að flytja kjörgögn“ Tveir teknir með falin fíkniefni á leið til Ísafjarðar Kappræður gerðar upp: „Hann lenti upp á kant við nánast alla í stúdíóinu“ Engin kæra borist vegna upptakanna Svifryksmengun í borginni í dag og næstu daga Bein útsending: Fundur fólksins í Hörpu Óbreytt skólahald í Sunnulækjarskóla eftir helgi Ekkert D-vítamín í kæstum hákarli Fleiri gular viðvaranir á kjördag Slæm spá fjölgar þeim sem greitt hafa atkvæði Áframhaldandi gasmengun í Grindavík Margir greiða atkvæði utan kjörfundar fyrir austan Sjá meira