Sagði af sér vegna glappaskots Guðjón Helgason skrifar 9. apríl 2009 09:18 Forsíða bresks blaðs í dag sem sýnir Bob Quick, fyrrverandi aðstoðarlögreglustjóra Scotland Yard, á leið á fund með Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands í Downing-stræti 10 í gær. Á myndinni er skjalið umrædda. MYND/APTN Bob Quick, aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi, sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. Quick stýrði aðgerðum Scotland Yard gegn hryðjuverkamönnum og samtökum. Hann kom til fundar við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Downing stræti 10 í gærmorgun. Var hann þar með gögn um rannsókn á meintum liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna og var texti á einu skjalinu sýnilegur á ljósmynd sem tekin var af Quick á leið inn á fundinn. Örfáum klukkustundum eftir að myndin birtist í breskum fjölmiðlum fór lögregla af stað og handtók 12 meinta hryðjuverkamann í Lancashire, Liverpool og Manchester. Mennirnir voru handteknir um hábjartan dag sem er óvenjulegt og að sögn breskra miðla bendir það til að hraða hafi orðið aðgerðinni. Eftir handtökurnar sendi Quick frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar á mistökunum. Í morgun afhenti hann svo uppsagnarbréf sitt. Skjalið var merkt trúnaðarmál og mátti sjá á því að 11 menn hið minnsta yrðu handteknir, einn Breti og 10 pakistanskir námsmenn í Bretlandi. Þeir væru taldir tengjast al Kaída og grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverkaárás í Bretlandi. Erlent Fréttir Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Sjá meira
Bob Quick, aðstoðarlögreglustjóri Scotland Yard í Bretlandi, sagði í morgun af sér eftir glappaskot sem talið er að hafi orðið til að flýta aðgerð gegn grunuðum al-Kaída liðum í Bretlandi. Quick stýrði aðgerðum Scotland Yard gegn hryðjuverkamönnum og samtökum. Hann kom til fundar við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, í Downing stræti 10 í gærmorgun. Var hann þar með gögn um rannsókn á meintum liðsmönnum hryðjuverkasamtakanna og var texti á einu skjalinu sýnilegur á ljósmynd sem tekin var af Quick á leið inn á fundinn. Örfáum klukkustundum eftir að myndin birtist í breskum fjölmiðlum fór lögregla af stað og handtók 12 meinta hryðjuverkamann í Lancashire, Liverpool og Manchester. Mennirnir voru handteknir um hábjartan dag sem er óvenjulegt og að sögn breskra miðla bendir það til að hraða hafi orðið aðgerðinni. Eftir handtökurnar sendi Quick frá sér yfirlýsingu þar sem hann baðst afsökunar á mistökunum. Í morgun afhenti hann svo uppsagnarbréf sitt. Skjalið var merkt trúnaðarmál og mátti sjá á því að 11 menn hið minnsta yrðu handteknir, einn Breti og 10 pakistanskir námsmenn í Bretlandi. Þeir væru taldir tengjast al Kaída og grunaðir um að leggja á ráðin um hryðjuverkaárás í Bretlandi.
Erlent Fréttir Mest lesið Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Erlent Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Erlent Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Erlent Mega hafa einn sundlaugarvörð á vakt í Vík í Mýrdal Innlent Þau vilja taka við af Helga Grímssyni Innlent Fimmtungur veitingastaða sem Efling sendi bréf hefur sagt sig úr SVEIT Innlent Auglýstu á samfélagsmiðlum fyrir 45 milljónir Innlent Stærstu og umdeildustu sigrar ársins Innlent Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Erlent Níræður maður og nýbakaður tvíburafaðir duttu í lukkupottinn Innlent Fleiri fréttir Þingmaður myrtur í Mexíkó Reyndi að svipta sig lífi í varðhaldi Dómari stöðvar sölu Infowars til The Onion Eiga yfir höfði sér dauðadóm fyrir að hylja ekki hár sitt Boða tíma „stöðugleika og friðar“ Öskraði þegar hann var leiddur í dómsal Féll í gólfið í hádegispásu í þinghúsinu „Síðasta manneskjan sem mann myndi nokkurn tímann gruna“ Fórnarlömb „TikTok-mannsins“ skáluðu í kampavíni Varar Repúblikana við að standa í vegi hans og Trumps Draga tennurnar úr næstu ríkisstjórn Sýrlands Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Forseti Brasilíu á gjörgæslu eftir heilaaðgerð Ákærður fyrir morð í New York Netanjahú ber vitni í spillingarmáli sínu Nóbelsverðlaunahafar mótmæla útnefningu Kennedy Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Í skýrslutöku í tengslum við morðið í New York Norski hryðjuverkamaðurinn telur brotið á sér í fangelsi Myrtu fleiri en hundrað meintar nornir og galdrakarla Handtóku vopnaðan málaliðahóp í Rúmeníu Vörpuðu sprengjum á hergögn og efnavopn í Sýrlandi Með fingraför og lífsýni til rannsóknar Sýrlenska þjóðin á krossgötum: Hver er Abu Mohammed al-Jolani? Fyrsta árið sem fer yfir einnar og hálfrar gráðu múrinn Líklegasta kanslaraefnið heimsótti Kænugarð Hyggur á náðun uppreisnarseggja og afnám sjálfvirks ríkisborgararéttar Jay-Z kærður fyrir að nauðga þrettán ára stúlku Sjá meira