KR-ingar deildarmeistarar eftir stórsigur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2009 20:37 Benedikt Guðmundsson er búinn að gera KR-liðið að deildarmeisturum. Mynd//Daníel KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu. KR hefur ekki orðið deildarmeistari í úrvalsdeild karla í 19 ár eða síðan að liðið vann 23 af 26 leikjum sínum undir stjórn Laszlo Nemeth veturinn 1989-1990. KR var búið að vera í 2. sæti undanfarin tvö tímabil. Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik en hann skoraði 27 stig, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum í leiknum. Það merkilegasta við hans frammistöðu var að hann hitti úr öllum ellefu skotunum sínum þar af voru þrjú fyrir utan þriggja stiga línuna. Jason Dourisseau skoraði 12 stig fyrir KR og Skarphéðinn Freyr Ingason og Helgi Már Magnússon voru með tíu stig hvor. Landon Quick skoraði 23 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Skallagrími og þjálfarinn Igor Beljanski var með 21 stig. Grindavík og Keflavík unnu einnig örugga sigra í sínum leikjum í kvöld, Grindavík vann FSu með 22 stigum á heimavelli sínum, 107-85, og Keflavík vann 28 stiga sigur á Tindastól á Króknum, 91-63. Nick Bradford skoraði 20 stig fyrir Grindavík og Arnar Freyr Jónsson var með 18 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Þá skoraði Brenton Birmingham 17 stig. Hjá FSu var Sævar Sigurmundsson með 25 stig og 9 fráköst og Árni Ragnarsson bætti við 22 stigum, 14 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 30 stig fyrir Keflavík á Króknum og Gunnar Einarsson og Jón Norðdal Hafsteinsson voru báðir með 13 stig. Friðrik Hreinsson skoraði 17 stig fyrir Tindastól. Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Sjá meira
KR-ingar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla með 35 stiga sigri á Skallagrími, 62-97 í Borgarnesi í kvöld. KR er búið að vinna 20 af 21 deildarleik sínum á tímabilinu. KR hefur ekki orðið deildarmeistari í úrvalsdeild karla í 19 ár eða síðan að liðið vann 23 af 26 leikjum sínum undir stjórn Laszlo Nemeth veturinn 1989-1990. KR var búið að vera í 2. sæti undanfarin tvö tímabil. Jakob Örn Sigurðarson átti frábæran leik en hann skoraði 27 stig, gaf 6 stoðsendingar og stal 4 boltum í leiknum. Það merkilegasta við hans frammistöðu var að hann hitti úr öllum ellefu skotunum sínum þar af voru þrjú fyrir utan þriggja stiga línuna. Jason Dourisseau skoraði 12 stig fyrir KR og Skarphéðinn Freyr Ingason og Helgi Már Magnússon voru með tíu stig hvor. Landon Quick skoraði 23 stig og gaf 9 stoðsendingar hjá Skallagrími og þjálfarinn Igor Beljanski var með 21 stig. Grindavík og Keflavík unnu einnig örugga sigra í sínum leikjum í kvöld, Grindavík vann FSu með 22 stigum á heimavelli sínum, 107-85, og Keflavík vann 28 stiga sigur á Tindastól á Króknum, 91-63. Nick Bradford skoraði 20 stig fyrir Grindavík og Arnar Freyr Jónsson var með 18 stig, 7 fráköst og 9 stoðsendingar. Þá skoraði Brenton Birmingham 17 stig. Hjá FSu var Sævar Sigurmundsson með 25 stig og 9 fráköst og Árni Ragnarsson bætti við 22 stigum, 14 fráköstum og 5 stoðsendingum. Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 30 stig fyrir Keflavík á Króknum og Gunnar Einarsson og Jón Norðdal Hafsteinsson voru báðir með 13 stig. Friðrik Hreinsson skoraði 17 stig fyrir Tindastól.
Dominos-deild karla Mest lesið „Ég get líklegast trúað þessu núna“ Sport Bein útsending: Dregið í undankeppni HM Fótbolti Þáði milljarð í mútur fyrir að velja menn í landsliðið Fótbolti Ítalska goðsögnin rakaði sig í fyrsta sinn í 22 ár Fótbolti Ræðst hvaða stjörnur bíða strákanna okkar (en kannski ekki alveg) Fótbolti Amorim ánægður með að sjá leikmenn sína rífast Enski boltinn Kippt af velli í hálfleik og látinn heyra það Enski boltinn Banna vinsæla aðferð til æfinga Sport Telja enn 92 prósent líkur á að Víkingar komist áfram Fótbolti Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt Körfubolti Fleiri fréttir Borche vill aftur með ÍR í úrslitaeinvígið: „Tel okkur geta valdið usla“ „Finnst að við ættum að vera með einn til tvo sigra í viðbót“ „Jákvæðasta er að það eru 12 leikir eftir“ Benedikt: Hjartað í þeim er risastórt „Þurfum að halda áfram að ýta á hvorn annan“ Uppgjörið: Tindastóll-Njarðvík 94-76 | Stólarnir í stuði Uppgjörið: Höttur-ÍR 79-82 | Fjórði sigur ÍR-inga í röð Uppgjörið: Haukar-KR 88-97 | Tóti Túrbó frábær á Ásvöllum Uppgjörið: Stjarnan-Keflavík 97-93 | Stjörnumenn stoppuðu Keflvíkinga Meistararnir mæta Haukum GAZ-leikur kvöldsins: „Búnir að þagga niður í mér“ Penni Peppas lærði íslensku á undraverðum hraða Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 105-86 | Keflvíkingar hefndu fyrir tapið í Garðabænum Kvennalið Snæfells dregur lið sitt úr keppni Haukakonur léku sér að nýliðunum í kvöld Elvar framlagshæstur í Evrópusigri Drungilas í eins leiks bann Björn Bragi stillir upp í körfuboltalið skipað grínistum Nablinn fór á kostum hjá Álftnesingum Körfuboltakonan gnæfir yfir aðra leikmenn Time valdi Caitlin Clark Íþróttamann ársins „Ég var alveg smeykur við þennan leik” Gott kvöld fyrir stelpurnar fyrir norðan Uppgjör og viðtöl: Grindavík-Njarðvík 60-66 | Njarðvík sterkara í lokin Ekkert stoppar Tryggva og félaga í Evrópu Franskur Jordan í stað Gigliotti hjá Grindavík Uppgjör og viðtöl: Keflavík - Tindastól 81-70 | Unnu Stólana aftur „Mjög sterkt að vinna Tindastól tvisvar á einni helgi“ Ekki í miklum vandræðum með að komast áfram í bikar „Hef sjaldan séð jafn neikvæðan og svartsýnan mann“ Sjá meira